Búist er við fyrstu tölum úr kosningum til Evrópuþingsins seinnipartinn í dag

Búist er við fyrstu tölum úr kosningum til Evrópuþingsins seinnipartinn í dag en síðustu kjörstaðir loka klukkan níu í kvöld á Ítalíu. Búist er við að poppúlískir hægriflokkar sem vilja herða á innflytjendalöggjöfinni og færa aukin völd til ríkja Evrópubandalagsins frá Brussel vinni á.

3
01:00

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.