Fleiri fréttir

Erum djúpt snortin yfir einstökum viðtökum

Kvikmyndin Andið eðlilega var sýnd á sérstakri hátíðarsýningu á fimmtudaginn í Háskólabíói. Ísold Uggadóttir, leikstjóri myndarinnar, segir góða stemningu hafa ríkt á sýningunni og himinlifandi með viðbrögðin.

Hönnunin verður að hafa einhvern tilgang

Hönnuðurinn Ólína Rögnudóttir hefur undanfarið unnið að vörulínu sem unnin er með umhverfisvernd og margþætt notagildi að leiðarljósi. Hún mun líta dagsins ljós á HönnunarMars í næstu viku.

Ekkert eldfimara en orðræða um konur

Stella Samúelsdóttir bjó ytra í fimmtán ár áður en hún flutti aftur heim til Íslands til að taka við stöðu framkvæmdastýru landsnefndar UN Women. Nefndin svarar neyðarkalli frá Bangladess. Ef ekkert verður að gert verður neyðarskýli

Vantaði alveg jurtalyf á Íslandi

Florealis er lyfjafyrirtæki stofnað árið 2013 og sérhæfir sig í jurtalyfjum. Fyrirtækið fór í gegnum viðskiptahraðal­inn Startup Reykjavík strax við stofnun og er í dag að byggja upp útibú í Svíþjóð þar sem lyf þess eru komin

Tækifærin finnast víðar en í bóknámi

Það er mikilvægt að unglingar sem þrífast illa í hefðbundnu bóknámi finni sér stefnu í lífinu. Mörg reykvísk börn fá mikla hjálp í gegnum verkefnið Atvinnutengt nám. Þar fá þau aðstoð frá eldra og reyndara fólki við að stíga

Maður lætur alltaf freistast

Því fylgir ætíð nokkur tilhlökkun að mæta á hinn árlega bókamarkað og sú tilfinning var ráðandi hjá þeim gestum sem blaðamaður og ljósmyndari Fréttablaðsins mættu í stúkubyggingu Laugardalsvallar á

Sautján sortir af hnallþórum

Kökusala í anda fröken Hnallþóru, ráðskonu Jóns Prímuss í Kristnihaldi undir Jökli, verður í Langholtskirkju á morgun til að vekja athygli á tónleikum og átaki til að klæða að nýju sæti kirkjunnar.

GameTíví dómur: EA Sports UFC 3

Óli Jóels í GameTíví fékk á dögunum hann Jón Hákon Þórsson á sett til að dæma leikinn EA Sports UFC 3 sem kom út í síðasta mánuði.

Mark Hamill rústaði götustjörnu Jimmy Kimmel

Stjörnustríðsleikarinn Mark Hamill fær í dag stjörnu á götunni frægu Hollywood Boulevard en hann sló fyrst í gegn á sínum tíma þegar hann fór með aðalhlutverkið í Star Wars kvikmyndunum.

Lygileg útlitsbreyting á Jeff Bezos

Jeff Bezos, forstjóri Amazon, er langefstur á lista Forbes yfir ríkustu einstaklinga heims. Hann er fyrsti maðurinn í sögu listans sem metinn er á meira en 100 milljarða dollara.

Hera og fúli hershöfðinginn

Ben Kingsley sýnir sínar traustari hliðar en Hera Hilmar er annars vegar sú sem sér um að græja mestan púls í myndina. Hún heldur sínu striki og slær karlinn út.

Siðaskiptin voru afturför fyrir konur og alþýðuna

Steinunn Kristjánsdóttir, fornleifafræðingur og höfundur bókarinnar Leitin að klaustrunum – klausturhald á Íslandi í fimm aldir, segir merkilegt hvað þessum þætti Íslandssögunnar hafi verið ýtt niður.

Gefur út nýja plötu eftir 12 ára hlé

Eftir 12 ára pásu frá sviðsljósinu er Hildur Vala að senda frá sér plötu. Af því tilefni heldur Hildur útgáfutónleika á morgun. Hún segir nýju tónlistina vera frábrugðna þeirri sem hún hefur áður gefið út.

Markmiðið að kynna alvöru street food

Box verður götumarkaður þar sem hægt verður að kaupa sér spennandi götumat, tísku og horfa á HM í knattspyrnu – allt saman í Skeifunni. Herlegheitin munu verða opin frá 1. júní til 29. júlí í sumar.

Fangelsi og fuglabúr

Hljómsveitin Volta frá Akureyri hefur nýverið gefið út breiðskífuna Á nýjan stað.

Sjá næstu 50 fréttir