Fleiri fréttir

Hazard: Þetta var vítaspyrna

Eden Hazard var alls ekki sáttur með spilamennsku Chelsea gegn Tottenham í gær þar sem Tottenham valtaði nánast yfir Chelsea.

Arsenal komst aftur á sigurbraut

Arsenal komst aftur á sigurbraut í enska boltanum í dag þegar liðið bar sigurorð á Bournemouth á Vitality vellinum þar sem Aubameyang skoraði sigurmarkið.

Pochettino: Hugarfarið var lykillinn

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að hugarfar síns liðs hafi verið ástæðan fyrir því afhverju þeir unnu leikinn gegn Chelsea í gær.

Son: Sendingin frá Dele var stórkostleg

Heung Min Son, leikmaður Tottenham, var að vonum ánægður eftir sigur á Chelsea í gær en hann átti magnaðann leik fyrir liðið og skoraði ótrúlegt mark.

Sarri: Algjör hörmung

Maurizio Sarri var alls ekki sáttur eftir fyrsta tap Chelsea á leiktíðinni gegn Tottenham í gær en hann lýsti spilamennsku sinna manna sem algjörri hörmung.

Mourinho: Það vantaði hugrekki

José Mourinho, stjóri Manchester United, gagnrýndi leikmenn sína eftir jafntefli liðsins gegn Crystal Palace en hann sakaði þá um að sýna ekki nægilega mikið hugrekki.

Liverpool vaknaði í seinni hálfleiknum

Eftir heldur hægan fyrri hálfleik vaknaði sóknarleikur Liverpool til lífsins í seinni hálfleiknum og skoruðu þeir Salah, Alexander-Arnold og Firmino sitthvort markið í 0-3 sigri.

City kláraði West Ham í fyrri hálfleik

Manchester City hélt áfram með sína leiftrandi fallegu knattspyrnu í stórsigri á West Ham á Ólumpíuleikvangnum í dag þar sem Leroy Sané var í miklu stuði.

Markalaust á Old Trafford

Manchester United og Crystal Palace gerðu markalaust jafntefli á Old Trafford í dag þar sem lítið var um opin marktækifæri.

Mourinho: Sanchez mun vera áfram

José Mourinho, stjóri Manchester United, telur að Alexis Sanchez muni vera áfram hjá félaginu í janúarglugganum sem opnar eftir rúman mánuð.

Ranieri: Ekki hræddur við að æsa mig

Claudio Ranieri, nýráðinn stjóri Fulham, segir að hann hræðist það ekki að æsa sig við leikmenn liðsins ef spilamennska þeirra batnar ekki.

Pogba verður líklega með gegn Palace

Paul Pogba ætti að geta tekið þátt í leik Manchester United og Crystal Palace um helgina, læknateymi United telur Pogba verða orðin heilan heilsu.

Robbie Fowler: Liverpool þarf að fara vinna titla

Robbie Fowler, einn mesti markaskorarinn í sögu Liverpool, segir að það sé ekki nóg fyrir félagið að stefna bara á sæti meðal fjögurra efstu því að hans mati þarf Liverpool að fara vinna titla undir stjórn Jürgen Klopp.

Fellaini: City ekki langt á undan okkur

Marouane Fellaini, miðjumaður Manchester United segir að liðið sé ekki langt frá því að vera jafn sterkt og grannarnir í Manchester City.

Fellaini: City ekki langt á undan okkur

Marouane Fellaini, miðjumaður Manchester United segir að liðið sé ekki langt frá því að vera jafn sterkt og grannarnir í Manchester City.

Rooney vill þjálfa þegar ferlinum lýkur

Wayne Rooney vill fara út í þjálfun eftir að fótboltaferli hans líkur. Hann situr þjálfaranámskeið meðfram því að spila með DC United í Bandaríkjunum.

Sjá næstu 50 fréttir