Fleiri fréttir

Hjörtur setti nýtt heimsmet

Sundmaðurinn Hjörtur Már Ingvarsson, Firði, setti nýtt heimsmet í 1500 metra skriðsundi í flokki hreyfihamlaðra á Landsbankamótinu í Reykjanesbæ um síðustu helgi.

Stuðningsmenn Inter gengu út

Harðkjarnastuðningsmenn ítalska liðsins Inter fóru heim eftir aðeins 25 mínútur í leik liðsins um helgina.

Formaður dómaranefndar: Almarr mun fara í bann

Ansi sérstök mistök áttu sér stað á Akureyrarvelli í gær þar sem dómari leiks KA og Fjölnis gleymdi að gefa leikmanni KA rautt spjald er hann fékk sitt annað gula spjald í leiknum.

Curry gladdi sorgmædda foreldra

Sextán ára stúlka lést í Kalforníu á dögunum er hún var að taka þátt í körfuboltaleik. Fjölskyldan leitaði eftir stuðningi frá Stephen Curry, leikmanni Golden State, og fékk hann.

Toure fær líklega nýjan samning

Það hefur gengið á ýmsu hjá Yaya Toure, leikmanni Man. City, í vetur en tímabilið virðist ætla að fá farsælan endi hjá honum.

Kim sá yngsti til að vinna Players

Kóreumaðurinn Si-woo Kim varð í gærkvöldi yngsti maðurinn í sögunni til þess að vinna Players-meistaramótið í golfi.

Hrun hjá San Antonio og Golden State komið yfir

San Antonio Spurs fór afar illa að ráði sínu gegn Golden State Warriors í fyrsta leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA í Oracle Arena í kvöld. Lokatölur 113-111, Golden State í vil.

Monaco stigi frá meistaratitlinum

Monaco svo gott sem tryggði sér franska meistaratitilinn í fyrsta sinn í 17 ár eftir 4-0 stórsigur á Lille á heimavelli í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir