Fleiri fréttir

Einar Andri: Maður vill ekki móðga neinn

Einar Andri Einarsson þjálfari Aftureldingar sagði sína menn hafa leikið vel í tapleiknum gegn FH í kvöld og vildi lítið tjá sig um frammistöðu dómaranna.

Flott frammistaða hjá Valgarð

Valgarð Reinhardsson úr Gerplu stóð sig með prýði á EM í áhaldafimleikum í Cluj í Rúmeníu sem hófst í dag.

Unnu mínúturnar sem Sandra Lind var inn á með 26 stigum

Landsliðsmiðherjinn Sandra Lind Þrastardóttir spilaði vel þegar Hörsholm 79ers jafnaði metin gegn Virum Go Dream í úrslitaeinvígi um danska meistaratitilinn með stórsigri, 67-33, í öðrum leik liðanna í kvöld.

Guðbjörg fékk á sig þrjú mörk í tapi

Guðbjörg Gunnarsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir léku báðar allan leikinn fyrir Djurgården sem tapaði 1-3 fyrir Rosengård í 2. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Serena Williams er ólétt

Tennisstjarnan Serena Williams birti í dag mynd af sér á Snapchat, standandi á hlið með fyrirsögninni 20 vikur.

Rory ætlar að gifta sig um helgina

Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, mun ganga í það heilaga á laugardaginn. Hann mun þá ganga að eiga unnustu sína, Ericu Stoll.

Dæmdur í 80 leikja bann

Bandaríska hafnaboltadeildin, MLB, er farin að taka hart á steranotkun og á því fékk Starling Marte, leikmaður Pittsburgh, að kenna.

Langt í land hjá Conor og Mayweather

Þrátt fyrir miklar þreifingar síðustu mánuði og sögusagnir um að allt sé nánast klappað og klárt er langt í að bardagi Conor McGregor og Floyd Mayweather verði að veruleika.

Elísa ekki með á EM

Það er nú orðið ljóst að landsliðskonan Elísa Viðarsdóttir spilar ekki á EM í sumar en hún er með slitið krossband.

Sá besti er til í að berjast við Conor

Besti bardagamaðurinn í UFC pund fyrir pund, Demetrious Johnson, segist vera til í að berjast við Conor McGregor sem er í öðru sæti á pund fyrir pund listanum.

Hernandez svipti sig lífi

Fyrrum NFL-leikmaðurinn Aaron Hernandez er látinn en hann fyrirfór sér í fangelsi í Massachusettes í nótt.

Vorveiðin erfið sökum kulda og hrets

Það er ekkert grín að vera veiðimaður á köldu vori eins og núna þegar það skellur á rok og hríð með litlum fyrirvara og öll kunnátta fer fyrir veður og vind.

Ancelotti vill fá myndbandstækni

Carlo Ancelotti, þjálfari Bayern, var hundfúll eftir tapið gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í gær og sagði að dómari leiksins, Viktor Kassai, hefði ekki ráðið við verkefnið.

Ekki fara á 80. mínútu

Barcelona sló út PSG í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 4-0 tap í fyrri leiknum. Nú þurfa Börsungar að koma til baka eftir 3-0 tap fyrir Juventus.

Evrópukeppnin hjálpar Valsmönnum

Undanúrslitin í Olísdeild karla hefjast í kvöld. Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, segir erfitt að afskrifa nokkurt lið á þessum tímapunkti en telur FH-inga líklega til afreka. Hann telur að spútniklið Fram muni reynast Valsmönnum óþægur ljár í þúfu.

HK komið yfir

HK tók forystuna í einvíginu við Stjörnuna um Íslandsmeistaratitil karla í blaki með 3-1 sigri í fyrsta leik liðanna í Ásgarði í kvöld.

Ólafur um atvikið umdeilda: Þetta er bara ódrengileg framkoma

"Við vorum alveg búnir að fara yfir ákveðna hluti í vörninni sem við ætluðum ekki að láta gerast en KR-ingar skora bara fyrstu tvær körfurnar á okkur þannig og það var bara saga leiksins,“ segir Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindvíkinga, eftir tapið í kvöld.

Fáir hafa áhuga á þeim besta hjá UFC

Demetrious "Mighty Mouse“ Johnson vann sögulegan sigur í búrinu hjá UFC um helgina en sögulega fáir höfðu áhuga á að sjá hann ná þeim áfanga.

Sjá næstu 50 fréttir