Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Hólmfríður Gísladóttir skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar hefjast klukkan 12.
Hádegisfréttir Bylgjunnar hefjast klukkan 12.

Hryðjuverkaógnin, viðbrögð ráðherra og öfgahyggja á Íslandi verða meðal umfjöllunarefna í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag.

Ráðherrar í ríkisstjórn Íslands segir fregnir af fyrirhugaðri hryðjuverkaárás hér á landi sláandi. 

Dómsmálaráðherra segir engin tengsl á milli frumvarps um rannsóknarheimildir lögreglu og fregna af mögulegri hryðjuverkaárás gegn æðstu stofnunum landsins.

Prófessor í stjórnmálafræði segir upplýsingar sem fram hafa komið um málið óvenjulegar og ekki í takt við sambærileg mál á Vesturlöndum.

Þingmenn fjögurra flokka hafa lagt fram frumvarp um að jafna atkvæði óháð búsetu, eins og mögulegt er.

Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×