Innlent

Búið er að opna veginn milli Ísa­fjarðar og Hnífs­dals eftir aur­skriðu

Atli Ísleifsson skrifar
Frá vettvangi í morgun. Bílaraðir hafa myndast beggja vegna skriðunnar.
Frá vettvangi í morgun. Bílaraðir hafa myndast beggja vegna skriðunnar. Árni Árnason

Vegurinn á milli Hnífsdals og Ísafjarðar hefur verið opnaður á ný eftir að hafa verið lokað í morgun eftir að aurskriða féll niður Eyrarhlið og niður á veginn.

Á myndum frá vettvangi má sjá að lögregla að störfum á vettvangi.

Á Facebook-síðu lögreglunnar á Vestfjörðum segir að umrædd aurskriða hafi fallið um klukka sjö í morgun. „Vegurinn verður ekki opnaður fyrr en Ofanflóðavakt er búin að meta frekari hættu,“ segir lögregla á Vestfjörðum.

Árni Árnason

Árni Árnason

Árni Árnason

Fréttin hefur verið uppfærð.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.