Innlent

Maður varð undir steini á byggingarsvæði

Árni Sæberg skrifar
Viðbragðsaðilar voru fljótir á vettvang slyssins.
Viðbragðsaðilar voru fljótir á vettvang slyssins. Vísir/vilhelm

Alvarlegt vinnuslys varð í dag þegar maður varð undir steini á byggingarsvæði.

Viðbragðsaðilar fjölmenntu á byggingarsvæði í Reykjanesbæ á öðrum tímanum í dag eftir tilkynningu um að maður hafi orðið undir steini.

Lögreglan og Vinnueftirlitið rannsaka slysið.

Lögreglan á Suðurnesjum verst frekari frétta af slysinu að svo stöddu.

Fréttin verður uppfærð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×