Innlent

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Samúel Karl Ólason skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Sóttvarnalæknir mun skila tillögum að næstu sóttvarnaaðgerðum í dag. Heilbrigðisráðherra gerir ráð fyrir talsverðum tilslökunum í framhaldinu.

Við ræðum við heilbrigðisráðherra í hádegisfréttum Bylgjunnar kl 12.

Þá verður áfram fjallað um morðið í Rauðagerði en yfirheyrslur yfir sakborningum í málinu fóru fram í gær. Við heyrum líka í blómasölum en brjálað hefur verið að gera í blómabúðum landsins í tilefni af konudeginum. Valentínusardagurinn á enn ekki roð í konudaginn.

Þetta og margt fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×