Innlent

Fons kaupir hlut Straums Burðaráss í 365 hf.

Straumur Burðarás fjárfestingarbanki hefur selt allan hlut sinn í 365 hf., alls 9,23 prósent. Kaupandi er Fons eignarhaldsfélag sem er í eigu Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar. Eftir kaupin á Fons og tengd félög tæp 15 prósent í félaginu sem m.a. rekur fréttastofu Stöðvar 2 og Vísir.is.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×