Sport

Úrslit úr kvenna körfunni

Þrír leikir fóru fram úrvaldsdeild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Efsta liðið Keflavík tók á móti ÍS og sigruðu naumlega 71-68. Njarðvík vann auðveldan heimasigur á KR 77-52 og Grindavík steinlá heima gegn Haukum 55-77. Eftir leiki kvöldsins eru Keflavíkurstúlkur enn efstar með 30 stig, Grindavík hefur 24 og ÍS 20.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×