Fleiri fréttir

Aron og Hildur selja: „Vildum flytja nær Sundhöllinni“

"Voru kominn með leið á Vesturbæjarlaug og vildum flytja nær Sundhöllinni,“ segir Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem AronMola en hann og Hildur Skúladóttir hafa sett íbúð sína við Hringbraut í Vesturbænum á sölu.

Hvatti sig upphátt áfram á erfiðum köflum í Góbí-eyðimörkinni

Elísabet Margeirsdóttir er fyrsta konan sem hefur klárað Góbí - eyðimerkurhlaupið á innan við hundrað klukkutímum eða á 97 klukkustundum og ellefu mínútum. Hún kom í mark um sex leitið í gærdag að okkar tíma en þá var klukkan um tvö að nóttu í eyðimörkinni. Hlaupið er eitt það erfiðasta í heimi en að þessu sinni taka um 60 manns þátt, 53 karlar og sjö konur.

Kobe Bryant segist vera nörd

Körfuboltamaðurinn Kobe Bryant var gestur hjá Ellen á dögunum og kom þá í ljós að hann telur sjálfan sig vera mikið nörd.

„Ekkert hægt að gera til að þakka fyrir svona gjöf“

Það er ekki sjálfgefið að fólk sé tilbúið að gefa nýra úr sér en þegar ljóst var að Karl Pétur Jónsson þurfti á nýra að halda voru systur hans fljótar að láta athuga hvor þær væru heppilegir gjafar.

Konur eru ekki í einni stærð

„Ég er ekkert sérstaklega norsk í mér en ég er afar stolt af norsku ættarnafninu,“ segir Guðrún Helga Sørtveit. Föðurafi hennar er Norðmaður.

Einu sinni var hver í eldhúsinu

Hlýjan og rómantíkin geislar af hjónunum Magnúsi Þór Sigmundssyni tónlistar­manni og Jenný Borgedóttur. Þau búa í blómabænum Hveragerði með ketti, hund og hænur og innri stofan er full af hljóðfærum og græjum enda er verið að hlj

„Ég á að finna þessi týndu börn“

Indjáninn Karen Vigneault er komin hingað til lands til að hitta Guðrúnu Emilsdóttur, sem komst að því í sumar að hún er af Otoe-þjóðflokki indjána. Karen segir það skyldu sína að færa indjánum sem hafa fjarlægst uppruna sinn þá g

Eldri dóttir Barack Obama í tónlistarmyndbandi

Malia Obama er í nýju tónlistarmyndbandi sem að hljómsveitin New Dakotas gaf út á dögunum. Maila er eldri dóttir Barack Obama, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, og Michelle Obama.

Stöð 2 í opinni dagskrá næstu daga

Stöð 2 er í opinni dagskrá frá 28. september til 3. október. Á Vísi verður hægt að horfa á alla innlenda dagskrá stöðvarinnar í beinni útsendingu.

Salatið vex og vex í litla eldhúsinu

Vala Matt fór fyrir nokkrum vikum í skemmtilegan leiðangur á Selfoss þar sem hún hitti ritstjórann Auði Ottesen ritstjóra tímaritsins Sumarhúsið og garðurinn og þar skoðaði Vala með henni þróun íslenskra garða í gegnum áratugina.

The Sun líkir Alexöndru og Gylfa við Beckham hjónin

Knattspyrnumaðurinn Gylfi Sigurðsson og Alexandra Ívarsdóttir eru til umfjöllunar hjá breska miðlinum The Sun en þar er Alexandra kölluð Ísdrottningin og er sagt í greininni að parið sé þekkt sem Beckham parið hér á landi.

Ætluð hvort öðru

Anna Svava Knútsdóttir var ekki lengi að segja já þegar Gylfi Þór Valdimarsson skellti sér á skeljarnar en þau létu pússa sig saman með pompi og prakt fyrir stuttu. Í kvöld ætlar Anna Svava að stíga á svið í Kassanum í Þjóðleikhúsinu og kitla hláturtaugar landans.

Óli Geir selur höllina

Athafnamaðurinn Ólafur Geir Jónsson hefur sett höllina sína í Reykjanesbæ á sölu. Húsið er allt hið glæsilegasta, fimm herbergja einbýli á stórgóðum stað með tvöföldum bílskúr. Uppsett verð er 63 milljónir

Sheeran hvergi bókaður daginn eftir tónleikana

Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live sagði í viðtali á Bylgjunni í dag vera í samskiptum við fólkið í kringum Ed Sheeran varðandi mögulega aukatónleika. Söngvarinn er hvergi bókaður daginn eftir tónleika hans á Laugardalsvelli.

Ed Sheeran hræðir ekki Fiskidagsfólk

Skiptir engu máli, segir framkvæmdastjórinn þó 30 þúsund hafi keypt miða á tónleikana á Laugardalsvelli sem verða sama dag og Fiskidagurinn mikli á Dalvík.

Sjá næstu 50 fréttir