Fleiri fréttir

Lygileg bogaskot

Á YouTube-rásinni Dude Perfect má reglulega sjá heldur mögnuð myndbönd þar sem drengirnir á bakvið rásina leysa allskonar þrautir, en í öllum myndböndunum er ákveðið þema.

Fagnar afmælinu í Róm

Sigurður Guðmundsson, fyrrverandi landlæknir, er sjötugur í dag. Hann er við eyjuna Capri þegar hann svarar síma. Ánægður með allt nema starfslokareglu lýðveldisins.

Sjáðu sjö ára söngkonu negla bandaríska þjóðsönginn

Malea Emma Tjandrawidajaja er nafn sem fáir kannast við, en það er nafn sjö ára söngkonu sem hefur vægast sagt vakið athygli í heimalandi sínu, Bandaríkjunum, eftir hreint út sagt magnaðan flutning á bandaríska þjóðsöngnum fyrir viðureign knattspyrnuliðanna LA Galaxy og Seattle Sounders síðustu helgi.

Óborganleg Einkamálskeppni FM95BLÖ

Þeir Auðunn Blöndal, Egill Einarsson og Steindi Jr. fóru á kostum í þættinum FM95BLÖ á á FM957 á föstudaginn eins og alla aðra föstudaga.

Kevin Hart var skíthræddur við dýrin hans Robert Irwin

Robert Irwin, sem sennilega er þekktastur fyrir að vera sonur krókódílaveiðimannsins Steve Irwin, mætti í heimsókn til spjallþáttastjórnandans Jimmy Fallon nú á dögunum og steig þar í fótspor föður síns, sem mætti reglulega í sama þátt, þegar hann var undir stjórn Jay Leno.

Rihanna útnefnd sérstakur sendiherra Barbados

Bandaríska leikkonan og poppstjarnan Rihanna hefur verið skipuð í embætti sérstaks sendiherra karabísku eyjunnar Barbados en söngkonan sívinsæla er fædd og uppalin á eyjunni.

Braggablús í Nauthólsvík

Endurgerð á gamla Hótel Winston hefur kostað 415 milljónir. Húsaþyrpingin hefur verið friðuð í 20 ár og átti fyrst að vera stríðsminjasafn. Eftir vandræðagang var ákveðið að ganga til samninga við HR og gera braggana upp.

Svona geta drónar aðstoðað við leit og björgun hjá Landsbjörg

"Saga dróna í leit og björgun á Íslandi er frekar stutt og nær aftur til ársins 2015,“ segir Ólafur Jón Jónsson, umsjónarmaður dróna hjá Landbjörg, í innslagi sem sýnt verður í söfnunarþætti Stöðvar 2 og Landsbjargar á Stöð 2 í kvöld.

Ást við fyrstu sýn

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hefur misst 30 kíló á sjö mánuðum. Hann segist vera feiminn nörd sem vill aftur verða forsætisráðherra

Sjá næstu 50 fréttir