Reyndi að ræna börnum frá foreldrum sínum í stórfurðulegu streymi á Instagram Kristín Ólafsdóttir skrifar 29. september 2018 18:32 Netverjar hafa margir furðað sig á myndbandi Lindsay Lohan. getty/Oscar Gonzalez Bandaríska leikkonan Lindsay Lohan sætir nú mikilli gagnrýni eftir að hún streymdi stórfurðulegu atviki beint á Instagram-reikningi sínum. Í myndbandinu sést Lohan veitast að fjölskyldu, sem hún segir flóttamenn frá Sýrlandi, og saka foreldrana um að stunda mansal. Lohan hóf streymið snemma á laugardagsmorgun en óljóst er hvar atvikið átti sér stað. Hún hefur þó verið á flakki um Evrópu síðustu misseri, ef marka má nýjustu færslur á Instagram sem merktar eru París og Moskvu. Í myndbandinu má fyrst sjá Lohan gefa sig á til við fjölskylduna sem virðist heimilislaus. Lohan ávarpar fólkið sem sýrlenska flóttamenn og lýsir yfir þungum áhyggjum af börnunum, tveimur drengjum. Hún býðst til þess að taka þá með sér upp á hótelherbergi til að horfa á mynd en verður bersýnilega reið þegar foreldrarnir hafna tilboðinu. „Þú ættir að vera kona sem leggur hart að þér og þú ættir að gera hvað þú getur fyrir börnin þín, svo þau eigi kost á betra lífi,“ segir Lohan við móður drengjanna. Þá virðist hún gera tilraun til að ræða við fólkið á erlendu tungumáli sem hún hefur ekki góð tök á. Að endingu tekur fjölskyldan saman eigur sínar og gengur í burtu en Lohan eltir. Við eftirförina sakar hún foreldrana um mansal og segir þá „eyðileggja arabíska menningu.“ Þá þvertekur hún fyrir að fara nema drengirnir fylgi henni. Í lok myndbandsins veitist Lohan að konunni sem hrindir Lohan í götuna. Myndbandið má sjá hér að neðan.Woke up to Lindsay Lohan getting socked while speaking in a fake accent trying to abduct children from their family. There's truly never been a better time to be alive. pic.twitter.com/ClaQkliXGH— A8 (@TheReelAnderson) September 29, 2018 Samfélagsmiðlanotendur brugðust margir ókvæða við birtingu myndbandsins og sökuðu Lohan um að hafa reynt að ræna drengjunum. Þá hefur aðför Lohan að fjölskyldunni verið sögð sláandi, ógeðsleg og óþægileg. Netverjar hafa þó fyrst og fremst furðað sig á myndbandinu, líkt og sjá má á viðbrögðunum hér að neðan.Everyone's cracking jokes about Lindsay Lohan trying to steal two Syrian refugee kids from their parents & getting punched in retaliation live on Instagram—but I'm actually outraged at her blatant white saviorism.— Ghazala Irshad (@ghazalairshad) September 29, 2018 Lindsay Lohan's IG live is one of the wildest things I've ever seen. She's speaking gibberish in a fake accent and trying to take two homeless boys to a hotel room against their parents wishes. Their mom pushes her to the ground and then Lindsey cries into the camera.— Camille (@camiwilliams_) September 29, 2018 Lindsay Lohan's IG live is one of the wildest things I've ever seen. She's speaking gibberish in a fake accent and trying to take two homeless boys to a hotel room against their parents wishes. Their mom pushes her to the ground and then Lindsey cries into the camera.— Camille (@camiwilliams_) September 29, 2018 Lindsay Lohan literally harassed and followed that family, tried to grab one of the kids, got punched in the face then had the nerve to be like "Wha!? Omg I'm so scared right now!" Girl...how do you think they- pic.twitter.com/WpVbLCwb7q— Zariya Jackson (@ZariThorn) September 29, 2018 Lohan hefur lengi glímt við áfengis- og eiturlyfjafíkn og hefur rætt opinskátt um erfiðleika í einkalífi sínu síðustu ár. Hún hefur ekki tjáð sig um atvikið þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir fjölmiðla vestanhafs. Tengdar fréttir Lindsay Lohan byrjar með raunveruleikaþætti á MTV Barnastjarnan Lindsay Lohan mun snúa aftur á skjáinn í nýjum raunveruleikaþætti á sjónvarpsstöðinni MTV. Þættirnir munu fylgja Lohan eftir þar sem hún sér um rekstur næturklúbbs á Grikklandi. 31. júlí 2018 19:38 Lindsay Lohan endurtekur átta uppáhalds línurnar úr Mean Girls Grínmyndin Mean Girls kom út árið 2004 og sló hún rækilega í gegn. 6. febrúar 2018 15:45 Lindsay Lohan á Íslandi: „Fallegur dagur með fallegu fólki“ „Fallegur dagur með fallegu fólki“ skrifar leikkonan Lindsay Lohan undir myndband sem hún sendi frá sér. Hún er stödd hér á landi til að vera viðstödd brúðkaup vina sinna en samfélagsmiðlasérfræðingurinn Oliver Luckett giftist Scott Guinn í gær á Hótel Borealis við Úlfljótsvatn á Suðurlandi. 18. júní 2017 16:04 Mest lesið Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Lífið Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys Lífið Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Lífið „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Lífið Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Lífið Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Lífið Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Bíó og sjónvarp Eyddi Youtube síðu sonarins Lífið Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Lífið Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Hafi áður tekið of stóran skammt Er einfaldlega að finna út úr kynhneigð sinni Kynntust í fyrri seríunni Unnur Eggerts og Travis eiga von á öðru barni Skylduð til að bæta Baltasarsdóttir við „Verð hálf abbó þegar steggjamyndböndin eru sýnd“ „Ég sparka bara í þig á eftir“ Sögð hafa slitið trúlofuninni Er endaþarmsörvun bara fyrir homma? Teri Garr látin Gerður í Blush gladdi konur í Köben Magnað að aðdáendur flúri textana á sig Dóttir Sunnevu og Baltasars ber nafnið Kormákur Kenningin sem knúði valdaránstilraunina Støre lét sig ekki vanta í Sundhöllina Bündchen 44 ára og ólétt Töpuðu dómsmáli vegna húss sem reyndist fullt af myglu Sjá meira
Bandaríska leikkonan Lindsay Lohan sætir nú mikilli gagnrýni eftir að hún streymdi stórfurðulegu atviki beint á Instagram-reikningi sínum. Í myndbandinu sést Lohan veitast að fjölskyldu, sem hún segir flóttamenn frá Sýrlandi, og saka foreldrana um að stunda mansal. Lohan hóf streymið snemma á laugardagsmorgun en óljóst er hvar atvikið átti sér stað. Hún hefur þó verið á flakki um Evrópu síðustu misseri, ef marka má nýjustu færslur á Instagram sem merktar eru París og Moskvu. Í myndbandinu má fyrst sjá Lohan gefa sig á til við fjölskylduna sem virðist heimilislaus. Lohan ávarpar fólkið sem sýrlenska flóttamenn og lýsir yfir þungum áhyggjum af börnunum, tveimur drengjum. Hún býðst til þess að taka þá með sér upp á hótelherbergi til að horfa á mynd en verður bersýnilega reið þegar foreldrarnir hafna tilboðinu. „Þú ættir að vera kona sem leggur hart að þér og þú ættir að gera hvað þú getur fyrir börnin þín, svo þau eigi kost á betra lífi,“ segir Lohan við móður drengjanna. Þá virðist hún gera tilraun til að ræða við fólkið á erlendu tungumáli sem hún hefur ekki góð tök á. Að endingu tekur fjölskyldan saman eigur sínar og gengur í burtu en Lohan eltir. Við eftirförina sakar hún foreldrana um mansal og segir þá „eyðileggja arabíska menningu.“ Þá þvertekur hún fyrir að fara nema drengirnir fylgi henni. Í lok myndbandsins veitist Lohan að konunni sem hrindir Lohan í götuna. Myndbandið má sjá hér að neðan.Woke up to Lindsay Lohan getting socked while speaking in a fake accent trying to abduct children from their family. There's truly never been a better time to be alive. pic.twitter.com/ClaQkliXGH— A8 (@TheReelAnderson) September 29, 2018 Samfélagsmiðlanotendur brugðust margir ókvæða við birtingu myndbandsins og sökuðu Lohan um að hafa reynt að ræna drengjunum. Þá hefur aðför Lohan að fjölskyldunni verið sögð sláandi, ógeðsleg og óþægileg. Netverjar hafa þó fyrst og fremst furðað sig á myndbandinu, líkt og sjá má á viðbrögðunum hér að neðan.Everyone's cracking jokes about Lindsay Lohan trying to steal two Syrian refugee kids from their parents & getting punched in retaliation live on Instagram—but I'm actually outraged at her blatant white saviorism.— Ghazala Irshad (@ghazalairshad) September 29, 2018 Lindsay Lohan's IG live is one of the wildest things I've ever seen. She's speaking gibberish in a fake accent and trying to take two homeless boys to a hotel room against their parents wishes. Their mom pushes her to the ground and then Lindsey cries into the camera.— Camille (@camiwilliams_) September 29, 2018 Lindsay Lohan's IG live is one of the wildest things I've ever seen. She's speaking gibberish in a fake accent and trying to take two homeless boys to a hotel room against their parents wishes. Their mom pushes her to the ground and then Lindsey cries into the camera.— Camille (@camiwilliams_) September 29, 2018 Lindsay Lohan literally harassed and followed that family, tried to grab one of the kids, got punched in the face then had the nerve to be like "Wha!? Omg I'm so scared right now!" Girl...how do you think they- pic.twitter.com/WpVbLCwb7q— Zariya Jackson (@ZariThorn) September 29, 2018 Lohan hefur lengi glímt við áfengis- og eiturlyfjafíkn og hefur rætt opinskátt um erfiðleika í einkalífi sínu síðustu ár. Hún hefur ekki tjáð sig um atvikið þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir fjölmiðla vestanhafs.
Tengdar fréttir Lindsay Lohan byrjar með raunveruleikaþætti á MTV Barnastjarnan Lindsay Lohan mun snúa aftur á skjáinn í nýjum raunveruleikaþætti á sjónvarpsstöðinni MTV. Þættirnir munu fylgja Lohan eftir þar sem hún sér um rekstur næturklúbbs á Grikklandi. 31. júlí 2018 19:38 Lindsay Lohan endurtekur átta uppáhalds línurnar úr Mean Girls Grínmyndin Mean Girls kom út árið 2004 og sló hún rækilega í gegn. 6. febrúar 2018 15:45 Lindsay Lohan á Íslandi: „Fallegur dagur með fallegu fólki“ „Fallegur dagur með fallegu fólki“ skrifar leikkonan Lindsay Lohan undir myndband sem hún sendi frá sér. Hún er stödd hér á landi til að vera viðstödd brúðkaup vina sinna en samfélagsmiðlasérfræðingurinn Oliver Luckett giftist Scott Guinn í gær á Hótel Borealis við Úlfljótsvatn á Suðurlandi. 18. júní 2017 16:04 Mest lesið Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Lífið Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys Lífið Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Lífið „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Lífið Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Lífið Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Lífið Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Bíó og sjónvarp Eyddi Youtube síðu sonarins Lífið Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Lífið Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Hafi áður tekið of stóran skammt Er einfaldlega að finna út úr kynhneigð sinni Kynntust í fyrri seríunni Unnur Eggerts og Travis eiga von á öðru barni Skylduð til að bæta Baltasarsdóttir við „Verð hálf abbó þegar steggjamyndböndin eru sýnd“ „Ég sparka bara í þig á eftir“ Sögð hafa slitið trúlofuninni Er endaþarmsörvun bara fyrir homma? Teri Garr látin Gerður í Blush gladdi konur í Köben Magnað að aðdáendur flúri textana á sig Dóttir Sunnevu og Baltasars ber nafnið Kormákur Kenningin sem knúði valdaránstilraunina Støre lét sig ekki vanta í Sundhöllina Bündchen 44 ára og ólétt Töpuðu dómsmáli vegna húss sem reyndist fullt af myglu Sjá meira
Lindsay Lohan byrjar með raunveruleikaþætti á MTV Barnastjarnan Lindsay Lohan mun snúa aftur á skjáinn í nýjum raunveruleikaþætti á sjónvarpsstöðinni MTV. Þættirnir munu fylgja Lohan eftir þar sem hún sér um rekstur næturklúbbs á Grikklandi. 31. júlí 2018 19:38
Lindsay Lohan endurtekur átta uppáhalds línurnar úr Mean Girls Grínmyndin Mean Girls kom út árið 2004 og sló hún rækilega í gegn. 6. febrúar 2018 15:45
Lindsay Lohan á Íslandi: „Fallegur dagur með fallegu fólki“ „Fallegur dagur með fallegu fólki“ skrifar leikkonan Lindsay Lohan undir myndband sem hún sendi frá sér. Hún er stödd hér á landi til að vera viðstödd brúðkaup vina sinna en samfélagsmiðlasérfræðingurinn Oliver Luckett giftist Scott Guinn í gær á Hótel Borealis við Úlfljótsvatn á Suðurlandi. 18. júní 2017 16:04