Fleiri fréttir

Ljósmyndir teknar á fullkomnu augnabliki

YouTube-síðan Scoop sérhæfir sig í því að taka saman skemmtileg, fræðandi og spennandi myndbrot og geta fylgjendur síðunnar séð ný myndbönd á hverjum degi.

Með landsliðinu á heimaslóðir

Landsliðið í knattspyrnu fer úr landi á morgun og mun koma sér fyrir á hótelinu Nadezhda sem er í fallegum strandbæ við Svartahafið. Bærinn er í Krasnodar-fylki en þaðan er annar matreiðslumaður landsliðsins, Kirill Ter-Martirosov, sem er þegar farinn þangað.

Finnst fínt að rétta kyndilinn til annara

Valgeir Magnússon, Valli Sport eða Valli Pipar, fagnaði 50 ára afmæli sínu um helgina. Hann hélt gleði fyrir vinnufélaga í gær. Hann segist hlakka til að takast á við næstu 50 árin og öll þau tækifæri sem bíða hans en þó sérstaklega við afahlutverkið.

JóiPé og Króli „handteknir“ á Blönduósi

Rapparinn Emmsjé Gauti heldur áfram hringferð sinni um landið þar sem hann spilar 13 tónleika á 13 dögum. Samhliða því koma út daglegir netþættir frá túrnum en neðst í fréttinni má sjá áttunda þáttinn.

Tónleikar og spjall á persónlegum nótum í Hofi

Tónlistarparið Lára Sóley Jóhannsdóttir og Hjalti Jónsson ásamt Valmar Valjaots organista heldur tónleika með sálfræðitvisti í Hofi á Akureyri í kvöld. Þau hafa flutt þá víða á Norðurlandi en eiga Grímsey eftir.

Hógvær tíska

Hógvær tíska á rætur í trúarbrögðum og snýst um að sýna lítið hold og klæða sig þægilega. Hún hefur vaxið hratt á síðustu árum og er orðin áberandi víða.

Plötusnúðamenningin tekin alla leið í Sjallanum

Snorri Ástráðsson plötusnúður og Arnór Björnsson ætla að endurtaka goðsagnakennt Verzlóball á Akureyri um helgina. Þetta verður reiv af nýja skólanum og Sjallanum verður breytt í Las Vegas.

Birgit fær þýsk heiðursverðlaun

Íslenska kvikmyndatökukonan Birgit Guðjónsdóttir hlýtur heiðursverðlaun Þýsku kvikmyndaverðlaunanna (Deutsche Kamerapreis) í ár.

Rocky Horror heldur áfram í haust

Þrátt fyrir að þurft hafi að fella niður sýningu vegna veikinda berast gleðifréttir af Rocky Horror í Borgarleikhúsinu. Sýningin mun halda áfram í haust og heldur Páll Óskar áfram gleðinni sem Frank-N-Furter eins og hann hefur gert með bravör undanfarnar 50 sýningar.

Indiana Jones er sumarhetja allra tíma

Þótt enginn skortur sé á alvöru sumarsmellum í ár er freistandi að stökkva örfáa áratugi aftur í tímann og horfa á Raiders of the Lost Ark. Betri geta sumarmyndirnar tæpast orðið.

"Ég hef verið í þyrlu sem hrapaði“

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, var gestur í síðasta þætti af Satt eða Logið á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld.

Það sem Jessie J vill baksviðs

Stórstjarnan Jessie J heldur tónleika í Laugardalshöll í kvöld. Þetta er í annað sinn sem hún kemur til Íslands. Lagið hennar Bang Bang hefur fengið yfir milljarðs áhorf á Youtube. Og eins og stórstjörnu sæmir er hún með kröfur um veitingar baksviðs.

Dramatúrgur veðjar aleigunni á ævintýrið

Halldór Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, veðjaði tæplega 100 þúsund krónum á sigur Íslendinga gegn Argentínu í HM í fótbolta. Hann byggir ákvörðunina á menntun sinni sem dramatúrg.

Sjá næstu 50 fréttir