Fleiri fréttir

Þröstur Leó gerist kokkur við Hlemm

Leikarinn góðkunni Þröstur Leó Gunnarsson bregður sér í nýtt hlutverk nú í vikunni þegar hann verður kokkur á Hlemmur Square hótelinu í miðbæ Reykjavikur.

Reyndi að tengjast voninni hjá þeim sem komust af

Tónskáldið Biggi Hilmars var ráðinn af bresku sjónvarpsstöðinni Channel 4 til að semja tónlist fyrir heimildarmynd um brunann í Grenfell fjölbýlishúsinu í London. Alls létust 72 í brunanum.

Prinsinn krýndi Gauta konung kvöldsins

Næsti viðkomustaður Gauta á hringferð hans um landið var konungshöllin á Karlsstöðum í Berufirði þar sem Prins Póló og eiginkona hans ráða ríkjum.

Ekki þarf alltaf að vísa í veskið

Glæsilegir viðburðir verða á dagskrá Listahátíðar. Úrval ókeypis viðburða verður einnig í boði, bæði í almenningsrýmum og í Klúbbi Listahátíðar þar sem allir stórir sem smáir geta fundið

Sumarspá Siggu Kling – Krabbinn: Peningamálin þín reddast

Elsku Krabbinn minn, þú þarft að hafa það í huga að mótlæti gerir þig merkilegri, það er eins og þú fáir ofurkraft þegar hindranir eru fyrir framan þig, en þegar ekkert slíkt er að gerast og allt er svo auðvelt þá ertu ekki að ná þeim árangri sem þú ættir að vera að gera.

Sumarspá Siggu Kling - Steingeitin: Fyrir framan markið þarft þú að skjóta

Elsku Steingeitin mín, ef þú værir ekki til væri ég það ekki heldur. Mínar undirstöður byggjast á Steingeitum, það er ykkur að þakka að ég hef velgengni, svo snúðu þeirri orku sem þú ert að gefa öðrum til þín, ég predika orðið að vera sjálfselskur sem þýðir bara einfaldlega að elska sjálfan sig.

Sumarspá Siggu Kling - Hrúturinn: Skrifaðu ekki undir neitt

Elsku Hrúturinn minn, það hafa verið miklar sveiflur í lífinu þínu, svipað og veðráttan hér á landi, samt hefurðu komist í gegnum þær hindranir sem þér hafa verið settar þó þessar hindranir séu að mörgu leyti þér að kenna.

Sumarspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júní má sjá hér fyrir neðan.

Gera plötu með framleiðanda Lönu Del Ray

Tónlistardúóið Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gunnar Hilmarsson í Sycamore Tree færa nú út kvíarnar en þau vinna nú að nýrri plötu í samstarfi við stórframleiðandann Rick Knowles. Hljómsveitin fagnar og heldur tónleika í Bæjarbíói í kvöld kl. 20.30.

Er ekki í tónlist peninganna vegna

María Magnúsdóttir tónlistarkona var nýlega útnefnd bæjarlistarmaður Garðabæjar. Á næstunni ætlar hún að leggja land undir fót, ásamt samstarfsfólki sínu, og halda ellefu tónleika á þrettán dögum hringinn í kringum landið.

Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live - Júní

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir júní birtust í morgun.

Sjá næstu 50 fréttir