Fleiri fréttir Ari stígur annar á svið í Lissabon Ari Ólafsson er annar á sviðið á fyrra undanúrslitakvöldinu í Lissabon þann 8. maí en þá flytur hann lagið Our Choice í Eurovision. 3.4.2018 11:30 Rándýr kroppasýning á Íslandsmótinu í fitness og vaxtarrækt Hið árlega Íslandsmót í fitness og vaxtarrækt fór fram í Háskólabíói á Skírdag en keppt var í 18 flokkum. 3.4.2018 10:30 Vinsæll íþróttakennari en bara meðaljón þegar kemur að ræktinni Spinningkennarinn Siggi Gunnars segist ekki hafa hugmynd um hvers vegna hundruð manna keppast um að fá pláss í spinningtímunum hjá honum Hann segist vera orðlaus en himinlifandi yfir vinsældunum. „Og ég nýt mín í botn og kannski smitar það bara út frá sér.“ Að hans mati er ekkert flottara en góð spinninglæri. 3.4.2018 06:00 Skálmöld og Sinfó saman á ný Halda tvenna tónleika í Hörpu í ágúst. 2.4.2018 13:21 Þurfti að læra að segja nei við öllu hversdagsruslinu Hrefna Björg Gylfadóttir segir rusl furðulega samofið hversdeginum en vonast til þess að það muni breytast. Hún tileinkaði sér svokallaðan „zero-waste“-lífsstíl á dögunum. 2.4.2018 09:30 Risaár framundan hjá Stjórninni sem spilar á Bræðslunni Sigga Beinteins liggur undir feldi og veltir fyrir sér hvort Stjórnin eigi að gefa út tvö lög sem sveitin á í fórum sínum. 2.4.2018 09:00 Elon Musk segir Tesla á hvínandi kúpunni Þrátt fyrir umfangsmikla páskaeggjasölu á síðustu stundu segir eigandi Tesla að fyrirtækið sé gjaldþrota... 1.4.2018 23:09 Hjólabrettagoðsögnin Tony Hawk ferðast um Ísland Hjólabrettagoðsögnin Tony Hawk er staddur hér á landi um þessar mundir og hefur deilt myndum af dvöl sinni hér með fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum. 1.4.2018 22:30 Aprílgöbbin 2018: Mörgæsir, Maradona og lest niður Almannagjá Vefmiðlar og aðrir hrekkjalómar reyndu að gabba Íslendinga í dag með ýmsum brögðum. 1.4.2018 17:45 Jólatré varð páskatré hjá Yrsu Yrsa hafði ekki tíma til að losa sig við jólatréð og breytti því í páskatré. 1.4.2018 14:00 „Ég held hann tali ekki íslensku þessi“ Frá klunna yfir í liðtækan snjóbrettakappa sem dreymir um stundir í brekkunum með börnunum. 1.4.2018 09:00 Metaðsókn á Aldrei fór ég suður Um fimm þúsund gestir eru á Ísafirði og hefur allt farið fram með miklum sóma, samkvæmt lögreglu. 31.3.2018 21:00 Brýtur pappírsskutlur í origami stíl John Collins fann út hvernig hægt er að brjóta pappír svo hann fljúgi sem best. 31.3.2018 12:30 Hið fullkomna frelsi Marta Nordal leikstýrir Rocky Horror Show sem er að slá í gegn í Borgarleikhúsinu og tekur senn við starfi leikhússtjóra Leikfélags Akureyrar. Hún varð fimm ára gömul heilluð af leikhúsheiminum og árin hafa síður en svo dregið úr þeirri ástríðu. Hún segir leikhúsið geta verið miskunnarlausan heim. 31.3.2018 10:00 Ekki feiminn við að ræða tilfinningar sínar Félagsfræðingurinn Egill Þór Jónsson býr og starfar í Breiðholti. Hann missti föður sinn fyrir fimm árum í kajakslysi og segir það hafa breytt afstöðu sinni til lífsins. Hann býður sig fram til borgarstjórnar. 31.3.2018 09:15 Mikils virði að fá annað tækifæri Javier Fernández Valiño fer mikinn í dansþættinum Allir geta dansað þar sem hann dansar við Ebbu Guðnýju Guðmundsdóttur. Hann flutti til Íslands fyrir rúmum fimm árum og hefur átt góðan tíma, þrátt fyrir erfiðleika. 31.3.2018 08:45 Heimurinn á ská er glæsilegur Myndir sem fyrirtækið Planet Labs hefur birt og eru teknar á ská eru frábrugðnar hefðbundnum gervihnattamyndum og varpa skemmtilegu og nýju ljósi á heiminn. 30.3.2018 18:39 Jim Carrey málaði Trump og vill málverkið á Smithsonian-safnið Leikarinn Jim Carrey virðist vera fjölhæfur listamaður ef marka má málverk sem hann hefur málað af Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 30.3.2018 17:08 Dóttir Sögu og Snorra fær nafn Saga greindi frá nafngiftinni á Instagram-reikningi sínum í gærkvöldi. 30.3.2018 14:58 Ekki hrifin af gulu og notar frekar pastelliti, greinar, egg og blóm Soffía Dögg Garðarsdóttir hjá Skreytum hús gefur góðar hugmyndir fyrir páskana. 30.3.2018 13:00 Sviptu hulunni af kyni barnsins með hjálp krókódíls og melónu Uppátækið hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum og einhverjir hafa lýst yfir reiði. 30.3.2018 10:49 Handboltakempa selur slotið Ásett verð er tæpar 115 milljónir enda húsið hið glæsilegasta. 30.3.2018 09:15 Svona myndu Adam Devine og James Corden sækja um í Amazing Race Leikarinn Adam Devine og breski spjallþáttastjórnandinn James Corden bjuggu til skemmtilegt myndband í þætti Corden á dögunum. 28.3.2018 15:30 Tólf ára Valdimar gefur Bryan Adams ekkert eftir: „Það krúttlegasta sem ég hef gert“ „Þegar ég var 12 ára þá söng ég uppáhalds lagið hennar langömmu minnar og tók það upp og gaf henni. Mögulega það krúttlegasta sem ég hef gert.“ 28.3.2018 14:30 Svona er lífið á þéttbýlustu eyju heims Rétt við strendur Kólumbíu er lítil eyja sem heitir Santa Cruz del Islote. Þar búa 1200 manns en stærð hennar er á við tvo knattspyrnuvelli. 28.3.2018 13:30 Slapp út úr fangelsinu eins og Indiana Jones 28.3.2018 12:30 Flutti lag Katy Perry fyrir framan hana: „Þú gerðir þetta betur en ég“ Caitlin Lucia ákvað að taka lagið I Kissed a Girl eftir Katy Perry í áheyrnarprufu í American Idol á dögunum. 28.3.2018 11:15 Sigurlaug er með kampavínsherbergi og hótelsvítu heima hjá sér "Þetta er húsbóndaherbergið, eins og ég kalla það.“ 28.3.2018 10:30 Fermingargreiðslur með áratuga millibili Sjónvarpskonan Vala Matt hefur verið að kynna sér fermingarnar út frá mörgum hliðum. 28.3.2018 09:30 Heineken bakkar með umdeilda auglýsingu Bjórframleiðandinn Heineken á í vök að verjast eftir að fjölmargir, þar með talið rapparinn Chance the Rapper, gagnrýndu auglýsingu fyrirtækisins. 28.3.2018 07:06 Fólk getur sleppt fram af sér beislinu Rauða skáldahúsið er yfirskrift ljóðakvölds í Iðnó á skírdag. Dagskráin er í ætt við kabarett því að auk ljóðanna er þar sirkuslistafólk, lifandi tónlist og dans. Aðalskáld kvöldsins er Sjón. 28.3.2018 05:59 Keppandinn og dómararnir tóku pabbann í nefið Hin sautján ára Gabby Barrett mætti í áheyrnarprufu í American Idol á dögunum og er nokkuð ljóst að hún elskar söngkonuna Carrie Underwood. 27.3.2018 16:00 Óboðinn gestur í starfsstöð Landhelgisgæslunnar í Keflavík "Starfsfólk okkar í Keflavík brást skjótt við er viðvörun barst frá öryggiskerfum um óboðinn gest í húsnæði á svæðinu fyrir skemmstu,“ segir í færslu Landhelgisgæslunnar á Facebook. 27.3.2018 14:00 Freyr og Erla Súsanna selja einbýli í Fellahverfinu á 65 milljónir Þau Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, og Erla Súsanna Þórisdóttir hafa sett einbýlishús sitt í Keilufelli á söluskrá en ásett verð er um 65 milljónir. 27.3.2018 12:30 Mikið magn af fentanýli fannst í blóði Prince Prince fannst látinn á heimili sínu í Paisley Park í Minnesota í Bandaríkjunum í apríl árið 2016. 27.3.2018 12:22 Reisti heila viðbyggingu undir spilakassana: "Var kominn með þetta í tvo fulla bílskúra af kössum“ Á undanförnum fjórum árum hefur Þröstur Þór Höskuldsson verið að byggja tómstundarherbergi við hliðina á hús sínu í Vesturbænum. 27.3.2018 11:30 Sólrún Diego opnar sig: „Ekkert alltaf dans á rósum hjá öllum“ „Ég er búin að vera rosalega lítið hérna inni að undanförnu,“ segir þrifsnapparinn Sólrún Diego einlæg á Snapchat í gær. 27.3.2018 10:00 Sjúkdómsgreiningin var lán í óláni Lína Birgitta Camilla Sigurðardóttir er samfélagsmiðlastjarna með mikilvæg skilaboð. Hún barðist árum saman við lotugræðgi, hannar nú vinsælan íþróttafatnað og vill afhjúpa kolranga mynd af útliti kvenna fyrir unglingum. 27.3.2018 08:00 Sam Smith þakkaði Ingibjörgu Jónu fyrir sönginn Stórstjarnan Sam Smith hélt tónleika í Glasgow um helgina og sendi hjartnæma kveðju eftir þá á Instagram þar sem hann þakkaði Ingibjörgu Jónu Guðrúnardóttur fyrir ást hennar og þekkingu á lögunum sínum. "Ég elska þig, hver sem þú ert,“ sagði söngvarinn. 27.3.2018 06:00 Fjalla um einelti og sjálfsvíg í rokksöngleiknum Heathers Segir umræðuerindið eiga mikilvægt erindi til ungs fólks í dag. 26.3.2018 22:31 Hreyfa sig úti allt árið: „Það skiptir engu máli í hvaða formi þú ert“ Klukkan 6:29 á miðvikudögum og föstudögum hittist hress hópur og hreyfir sig saman utandyra í Reykjavík. 26.3.2018 18:28 Ari Ólafs og Guðrún Árný gefa Celine Dion og Andrea Bocelli ekkert eftir Lagið The Prayer er helst þekkt fyrir að vera fallegur dúett með Celine Dion og Andrea Bocelli. 26.3.2018 15:30 Yfir tíu þúsund manns séð Víti í Vestmannaeyjum Kvikmyndin Víti í Vestmannaeyjum var frumsýnd á föstudaginn og sáu 9029 manns myndina um helgina. 26.3.2018 14:15 Claire Foy tjáir sig um fréttir af launamisréttinu í The Crown Breska leikkonan Claire Foy segir að það hafi ekki komið sér á óvart hversu mikla athygli fregnir af misháum launagreiðslum til aðalleikaranna í þáttunum The Crown fengu á dögunum. 26.3.2018 13:45 Atriðið sem féll úr leik í Allir geta dansað Dansparið Hrafnhildur Lútersdóttir og Jón Eyþór Gottskálksson er úr leik í skemmtiþættinum Allir geta dansað en það varð ljóst í gærkvöldi. 26.3.2018 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Ari stígur annar á svið í Lissabon Ari Ólafsson er annar á sviðið á fyrra undanúrslitakvöldinu í Lissabon þann 8. maí en þá flytur hann lagið Our Choice í Eurovision. 3.4.2018 11:30
Rándýr kroppasýning á Íslandsmótinu í fitness og vaxtarrækt Hið árlega Íslandsmót í fitness og vaxtarrækt fór fram í Háskólabíói á Skírdag en keppt var í 18 flokkum. 3.4.2018 10:30
Vinsæll íþróttakennari en bara meðaljón þegar kemur að ræktinni Spinningkennarinn Siggi Gunnars segist ekki hafa hugmynd um hvers vegna hundruð manna keppast um að fá pláss í spinningtímunum hjá honum Hann segist vera orðlaus en himinlifandi yfir vinsældunum. „Og ég nýt mín í botn og kannski smitar það bara út frá sér.“ Að hans mati er ekkert flottara en góð spinninglæri. 3.4.2018 06:00
Þurfti að læra að segja nei við öllu hversdagsruslinu Hrefna Björg Gylfadóttir segir rusl furðulega samofið hversdeginum en vonast til þess að það muni breytast. Hún tileinkaði sér svokallaðan „zero-waste“-lífsstíl á dögunum. 2.4.2018 09:30
Risaár framundan hjá Stjórninni sem spilar á Bræðslunni Sigga Beinteins liggur undir feldi og veltir fyrir sér hvort Stjórnin eigi að gefa út tvö lög sem sveitin á í fórum sínum. 2.4.2018 09:00
Elon Musk segir Tesla á hvínandi kúpunni Þrátt fyrir umfangsmikla páskaeggjasölu á síðustu stundu segir eigandi Tesla að fyrirtækið sé gjaldþrota... 1.4.2018 23:09
Hjólabrettagoðsögnin Tony Hawk ferðast um Ísland Hjólabrettagoðsögnin Tony Hawk er staddur hér á landi um þessar mundir og hefur deilt myndum af dvöl sinni hér með fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum. 1.4.2018 22:30
Aprílgöbbin 2018: Mörgæsir, Maradona og lest niður Almannagjá Vefmiðlar og aðrir hrekkjalómar reyndu að gabba Íslendinga í dag með ýmsum brögðum. 1.4.2018 17:45
Jólatré varð páskatré hjá Yrsu Yrsa hafði ekki tíma til að losa sig við jólatréð og breytti því í páskatré. 1.4.2018 14:00
„Ég held hann tali ekki íslensku þessi“ Frá klunna yfir í liðtækan snjóbrettakappa sem dreymir um stundir í brekkunum með börnunum. 1.4.2018 09:00
Metaðsókn á Aldrei fór ég suður Um fimm þúsund gestir eru á Ísafirði og hefur allt farið fram með miklum sóma, samkvæmt lögreglu. 31.3.2018 21:00
Brýtur pappírsskutlur í origami stíl John Collins fann út hvernig hægt er að brjóta pappír svo hann fljúgi sem best. 31.3.2018 12:30
Hið fullkomna frelsi Marta Nordal leikstýrir Rocky Horror Show sem er að slá í gegn í Borgarleikhúsinu og tekur senn við starfi leikhússtjóra Leikfélags Akureyrar. Hún varð fimm ára gömul heilluð af leikhúsheiminum og árin hafa síður en svo dregið úr þeirri ástríðu. Hún segir leikhúsið geta verið miskunnarlausan heim. 31.3.2018 10:00
Ekki feiminn við að ræða tilfinningar sínar Félagsfræðingurinn Egill Þór Jónsson býr og starfar í Breiðholti. Hann missti föður sinn fyrir fimm árum í kajakslysi og segir það hafa breytt afstöðu sinni til lífsins. Hann býður sig fram til borgarstjórnar. 31.3.2018 09:15
Mikils virði að fá annað tækifæri Javier Fernández Valiño fer mikinn í dansþættinum Allir geta dansað þar sem hann dansar við Ebbu Guðnýju Guðmundsdóttur. Hann flutti til Íslands fyrir rúmum fimm árum og hefur átt góðan tíma, þrátt fyrir erfiðleika. 31.3.2018 08:45
Heimurinn á ská er glæsilegur Myndir sem fyrirtækið Planet Labs hefur birt og eru teknar á ská eru frábrugðnar hefðbundnum gervihnattamyndum og varpa skemmtilegu og nýju ljósi á heiminn. 30.3.2018 18:39
Jim Carrey málaði Trump og vill málverkið á Smithsonian-safnið Leikarinn Jim Carrey virðist vera fjölhæfur listamaður ef marka má málverk sem hann hefur málað af Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 30.3.2018 17:08
Dóttir Sögu og Snorra fær nafn Saga greindi frá nafngiftinni á Instagram-reikningi sínum í gærkvöldi. 30.3.2018 14:58
Ekki hrifin af gulu og notar frekar pastelliti, greinar, egg og blóm Soffía Dögg Garðarsdóttir hjá Skreytum hús gefur góðar hugmyndir fyrir páskana. 30.3.2018 13:00
Sviptu hulunni af kyni barnsins með hjálp krókódíls og melónu Uppátækið hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum og einhverjir hafa lýst yfir reiði. 30.3.2018 10:49
Handboltakempa selur slotið Ásett verð er tæpar 115 milljónir enda húsið hið glæsilegasta. 30.3.2018 09:15
Svona myndu Adam Devine og James Corden sækja um í Amazing Race Leikarinn Adam Devine og breski spjallþáttastjórnandinn James Corden bjuggu til skemmtilegt myndband í þætti Corden á dögunum. 28.3.2018 15:30
Tólf ára Valdimar gefur Bryan Adams ekkert eftir: „Það krúttlegasta sem ég hef gert“ „Þegar ég var 12 ára þá söng ég uppáhalds lagið hennar langömmu minnar og tók það upp og gaf henni. Mögulega það krúttlegasta sem ég hef gert.“ 28.3.2018 14:30
Svona er lífið á þéttbýlustu eyju heims Rétt við strendur Kólumbíu er lítil eyja sem heitir Santa Cruz del Islote. Þar búa 1200 manns en stærð hennar er á við tvo knattspyrnuvelli. 28.3.2018 13:30
Flutti lag Katy Perry fyrir framan hana: „Þú gerðir þetta betur en ég“ Caitlin Lucia ákvað að taka lagið I Kissed a Girl eftir Katy Perry í áheyrnarprufu í American Idol á dögunum. 28.3.2018 11:15
Sigurlaug er með kampavínsherbergi og hótelsvítu heima hjá sér "Þetta er húsbóndaherbergið, eins og ég kalla það.“ 28.3.2018 10:30
Fermingargreiðslur með áratuga millibili Sjónvarpskonan Vala Matt hefur verið að kynna sér fermingarnar út frá mörgum hliðum. 28.3.2018 09:30
Heineken bakkar með umdeilda auglýsingu Bjórframleiðandinn Heineken á í vök að verjast eftir að fjölmargir, þar með talið rapparinn Chance the Rapper, gagnrýndu auglýsingu fyrirtækisins. 28.3.2018 07:06
Fólk getur sleppt fram af sér beislinu Rauða skáldahúsið er yfirskrift ljóðakvölds í Iðnó á skírdag. Dagskráin er í ætt við kabarett því að auk ljóðanna er þar sirkuslistafólk, lifandi tónlist og dans. Aðalskáld kvöldsins er Sjón. 28.3.2018 05:59
Keppandinn og dómararnir tóku pabbann í nefið Hin sautján ára Gabby Barrett mætti í áheyrnarprufu í American Idol á dögunum og er nokkuð ljóst að hún elskar söngkonuna Carrie Underwood. 27.3.2018 16:00
Óboðinn gestur í starfsstöð Landhelgisgæslunnar í Keflavík "Starfsfólk okkar í Keflavík brást skjótt við er viðvörun barst frá öryggiskerfum um óboðinn gest í húsnæði á svæðinu fyrir skemmstu,“ segir í færslu Landhelgisgæslunnar á Facebook. 27.3.2018 14:00
Freyr og Erla Súsanna selja einbýli í Fellahverfinu á 65 milljónir Þau Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, og Erla Súsanna Þórisdóttir hafa sett einbýlishús sitt í Keilufelli á söluskrá en ásett verð er um 65 milljónir. 27.3.2018 12:30
Mikið magn af fentanýli fannst í blóði Prince Prince fannst látinn á heimili sínu í Paisley Park í Minnesota í Bandaríkjunum í apríl árið 2016. 27.3.2018 12:22
Reisti heila viðbyggingu undir spilakassana: "Var kominn með þetta í tvo fulla bílskúra af kössum“ Á undanförnum fjórum árum hefur Þröstur Þór Höskuldsson verið að byggja tómstundarherbergi við hliðina á hús sínu í Vesturbænum. 27.3.2018 11:30
Sólrún Diego opnar sig: „Ekkert alltaf dans á rósum hjá öllum“ „Ég er búin að vera rosalega lítið hérna inni að undanförnu,“ segir þrifsnapparinn Sólrún Diego einlæg á Snapchat í gær. 27.3.2018 10:00
Sjúkdómsgreiningin var lán í óláni Lína Birgitta Camilla Sigurðardóttir er samfélagsmiðlastjarna með mikilvæg skilaboð. Hún barðist árum saman við lotugræðgi, hannar nú vinsælan íþróttafatnað og vill afhjúpa kolranga mynd af útliti kvenna fyrir unglingum. 27.3.2018 08:00
Sam Smith þakkaði Ingibjörgu Jónu fyrir sönginn Stórstjarnan Sam Smith hélt tónleika í Glasgow um helgina og sendi hjartnæma kveðju eftir þá á Instagram þar sem hann þakkaði Ingibjörgu Jónu Guðrúnardóttur fyrir ást hennar og þekkingu á lögunum sínum. "Ég elska þig, hver sem þú ert,“ sagði söngvarinn. 27.3.2018 06:00
Fjalla um einelti og sjálfsvíg í rokksöngleiknum Heathers Segir umræðuerindið eiga mikilvægt erindi til ungs fólks í dag. 26.3.2018 22:31
Hreyfa sig úti allt árið: „Það skiptir engu máli í hvaða formi þú ert“ Klukkan 6:29 á miðvikudögum og föstudögum hittist hress hópur og hreyfir sig saman utandyra í Reykjavík. 26.3.2018 18:28
Ari Ólafs og Guðrún Árný gefa Celine Dion og Andrea Bocelli ekkert eftir Lagið The Prayer er helst þekkt fyrir að vera fallegur dúett með Celine Dion og Andrea Bocelli. 26.3.2018 15:30
Yfir tíu þúsund manns séð Víti í Vestmannaeyjum Kvikmyndin Víti í Vestmannaeyjum var frumsýnd á föstudaginn og sáu 9029 manns myndina um helgina. 26.3.2018 14:15
Claire Foy tjáir sig um fréttir af launamisréttinu í The Crown Breska leikkonan Claire Foy segir að það hafi ekki komið sér á óvart hversu mikla athygli fregnir af misháum launagreiðslum til aðalleikaranna í þáttunum The Crown fengu á dögunum. 26.3.2018 13:45
Atriðið sem féll úr leik í Allir geta dansað Dansparið Hrafnhildur Lútersdóttir og Jón Eyþór Gottskálksson er úr leik í skemmtiþættinum Allir geta dansað en það varð ljóst í gærkvöldi. 26.3.2018 13:30