Lífið

Svona er lífið á þéttbýlustu eyju heims

Stefán Árni Pálsson skrifar
Rosalega vel nýtt svæði.
Rosalega vel nýtt svæði.
Rétt við strendur Kólumbíu er lítil eyja sem heitir Santa Cruz del Islote. Þar búa 1200 manns en stærð hennar er á við tvo knattspyrnuvelli.

YouTube-síðan Great Big Story er með umfjöllun um eyjuna á YouTube en þar kemur fram að eyjan er fjórum sinnum þéttbýlar en Manhattan í New York og eru yfirlitsmyndbandið frá staðnum nokkuð magnað. Þarna fer ekki einn fermetri til spillis.

Á Santa Cruz del Islote eru einn skóli, tvær verslanir og einn veitingarstaður. Fyrir 150 árum bjó enginn á staðnum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×