Fleiri fréttir

Strákarnir áttu keppnina

Helgi Ómarsson, fyrirsæta og ljósmyndari, er Eurovision-nörd og fylgdist að sjálfsögðu með keppninni í fyrrakvöld. Hann er tapsár og finnst súrt að Svala hafi dottið úr keppni.

Fæðingarstofa í Reykjavík

Björkin fæðingarstofa var opnuð nýlega að Síðumúla 10. Það er í fyrsta skipti sem fólki býðst slík þjónusta síðan Fæðingarheimili Reykjavíkur var lokað árið 1995.

Leikarinn Michael Parks látinn

Hann sló fyrst í gegn í þáttunum Then Came Bronson við upphaf áttunda áratugar síðustu aldar og var í miklu uppáhaldi hjá leikstjórunum David Lynch, Quentin Tarantino og Robert Rodriguez.

Oft meiri húmor og litagleði í bandarískri hönnun

Vöruhönnuðurinn Elín Bríta heillaðist af bandarískri hönnun þegar hún bjó í New York á sínum tíma. Þegar hún flutti svo til baka til Íslands ákvað hún að opna vefverslun og kynna landsmenn fyrir nýrri og ferskri hönnun.

Mikið af peningum til sem fólk veit varla af

Steinunn Camilla og Soffía Jónsdóttir, umboðsmenn Svölu, hafa fjölmörg járn í eldinum, meðal annars tækninýjungina UNNA, sem hjálpar listamönnum að fá borgað fyrir vinnu sína.

Vandræðalega heimakær

Ragga Gröndal syngur á stórtónleikum í Háskólabíói í kvöld til styrktar kvennasamtökunum AISHA á Gasa. Hún er byrjuð að vinna að nýrri plötu sem kemur út snemma á næsta ári.

Lætur gott af sér leiða á sjötíu ára afmælinu

Læknirinn Sveinn Rúnar Hauksson fagnar sjötugsafmælinu með rjómanum af íslenskum söngvaskáldum. Hann heldur styrktartónleika í Háskólabíói í kvöld og allur ágóði rennur til Palestínu, hluta heimsins sem hjarta Sveins slær fyrir.

The xx á Íslandi í júlí

Svo virðist sem enska hljómsveitin The xx spili á Íslandi í júlí. Í gær hlóð hljómsveitin upp myndbandi á Facebook-síðu sína sem gaf það til kynna.

Felix: Svala gjörsamlega stórkostleg

"Það voru bara átján þjóðir sem leggja allt sitt í þetta, tíu eru valdar áfram og átta sem eru búin að leggja gríðarlega mikið á sig sem sitja eftir.“

„Smá svona tilfinning í manni að þetta hafi verið ósanngjarnt“

„Þetta er bara leiðinlegt því að þetta er auðvitað allt saman miklu skemmtilegra þegar Ísland kemst áfram og er með í lokakeppninni,“ segir Gísli Marteinn Baldursson eftir Svala Björgvinsdóttir féll úr leik í forkeppni Eurovision úti í Kænugarði í kvöld. Gísli lýsti keppninni í beinni sjónvarpsútsendingu í kvöld.

Svala gengur stolt frá borði: „Ég sé ekki eftir neinu“

„Ég hélt að ég myndi vera miklu leiðari en ég er bara svo glöð yfir að hafa tekið þátt í þessu og þetta var svo mögnuð reynsla,“ segir Svala Björgvinsdóttir eftir að hafa fallið úr leik í forkeppni Eurovision úti í Kænugarði í kvöld.

Sannkölluð diskóveisla í Hörpu í boði Kool and the Gang

Í gær var tilkynnt að hljómsveitin goðsagnakennda Kool and the Gang muni halda stórtónleika fyrir landsmenn í Eldborgarsal í Hörpu í sumar. Hljómsveitin á sér ansi langa sögu og aðdáendur hennar eru orðnir ófáir enda hafa meðlimir sveitarinnar gjarnan verið kallaðir "konungar diskótónlistar“.

Vopnuð gleði og þakklæti

Í kvöld stígur söngkonan og kennarinn Anna Sigríður Snorradóttir á svið í Kænugarði og syngur bakraddir í Paper með Svölu Björgvins. Undanúrslitin leggjast vel í Önnu Siggu.

Málar landslag með munninum

Brandur Bjarnason Karlsson hefur náð mikilli leikni í að mála með pensil í munninum. Hann segir það hafa verið furðu auðvelt að ná tökum á þessari list.

Mundi lundi reyndist vera lögblindur

Anna Þóra er einn af meðlimum í grínfélaginu Lunda. Það félag á lukkudýr sem er lundi sem heitir Mundi. Nýverið fór meðlimi hópsins að gruna að Mundi væri með lélega sjón og þá bauðst Anna til að sjónmæla hann.

Sjá næstu 50 fréttir