Fleiri fréttir

Frumsýning á stuttmynd: María sópaði til sín verðlaunum

María Carmela Torrini er nemandi í kvikmyndagerð við fjölbrautaskólann við Ármúla en hún sendi á dögunum inn stuttmyndina Reglur Leiksins í Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna þar sem hún hlaut verðlaun fyrir bestu myndina, besta leik, bestu tækni og áhorfendaverðlaunin.

Hefur aldrei verið jafn spenntur

Raftónlistarmaðurinn Bjarki Rúnar Sigurðarson mun spila á Sónar Reykjavík um næstu helgi. Hann lofar mikilfenglegri sýningu á stóra sviðinu og segist aldrei hafa verið jafn spenntur. "Um tíu manns munu koma að uppsetningu myndefnis, ljósa og leikmyndar.“

Fyndin tilviljun í Keflavík

Nokkrar milljónir fara í gegnum Keflavíkurflugvöll á ári hverju og eru því þó nokkuð margar auglýsingar á flugvellinum.

Hafði alltaf  lúmskan áhuga á förðun

Alexander Sigurður Sigfússon kveðst hafa orðið ástfanginn af förðunarheiminum þegar hann fékk almennilega innsýn í hann þegar hann byrjaði í förðunarnámi. Í dag starfar Alexander sem förðunarfræðingur og er einn fárra íslenskra karlkyns förðunarfræðinga.

GameTíví spilar Fortnite

Þeir Tryggvi og Óli í GameTíví gripu í leikinn Fortnite og fóru yfir hvað þessi gífurlega vinsæli leikur hefur upp á að bjóða.

Gamalt lag sem fékk nýjan hljóm

Stefán Jakobsson, söngvari Dimmu, hefur gefið út lagið Flóttamaður sem mun hljóma á sólóplötu hans. Hann stendur á tímamótum því hann er vanur að hafa heila hljómsveit fyrir aftan sig en nú stendur hann einn á stóra sviðinu.

Kóngurinn sem bjargaði HM

Það var fyrst eftir að prinsinn hafði afsalað sér réttinum til konungstitils og búið í Parísarborg í nokkur misseri sem áhugi hans á embættinu kviknaði fyrir alvöru.

Sjá næstu 50 fréttir