Lífið

Rafmögnuð stemning baksviðs í Allir geta dansað

Stefán Árni Pálsson skrifar

Fyrsti þátturinn af Allir geta dansað var í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi og komu þar fram tíu danspör sem fóru öll á kostum.

Ekkert par var sent heim í þættinum í gærkvöldi en Bergþór Pálsson og Hanna Rún Bazev Óladóttir fengu bestu einkunn dómnefndar.

Stöð 2 á Instagram fylgist vel með gangi mála baksviðs þegar þættirnir eru í gangi og er hægt að fylgjast vel með þar. Bæði með því að skoða myndir og myndbönd og einnig í því sem kallast „Story“.

Hér er hægt að fylgjast með hvernig þetta fór allt saman fram í gærkvöldi.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.