Lífið

Vísir gefur miða á tónleika Foreigner

Stefán Árni Pálsson skrifar
Sveitin hefur verið starfandi í fjörutíu ár.
Sveitin hefur verið starfandi í fjörutíu ár.

Föstudagskvöldið 18. maí 2018 mun hljómsveitin Foreigner halda stórtónleika í Laugardalshöll.

Sveitin hefur selt yfir 75 milljón platna í gegnum feril sinn sem nær yfir 40 ára tímabil, og fagnar þeim áfanga nú á tónleikaferðalagi um heiminn.

Lífið mun á næstu vikum gefa miða á tónleikana og það einu sinni í viku. Í boði verða tveir miðar á hvern sigurvegara og mun Vísir gefa alls tuttugu miða. 

Eina sem þú þarft að gera er að segja okkur frá uppáhalds laginu þínu í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Þá átt þú möguleika á því að vinna tvo miða.

Uppfært: Búið er að draga út alla vinningshafa. Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.