Fleiri fréttir

Martin hafði betur gegn Hauki

Martin Hermannsson hafði betur gegn Hauki Helga Pálssyni í Íslendingaslag í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Ellefu stig frá Martin í grátlegu tapi

Martin Hermansson og félagar í Châlons-Reims töpuðu grátlega gegn Nanterre, 73-72, í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Sigurkarfan kom nokkrum sekúndum fyrir leikslok.

LeBron tók fram úr Jordan | Myndbönd

LeBron James gerði 24 stig og tók ellefu fráköst er hann sló met Michael Jordan í sigri Cleveland, 107-102, á New Orleans á heimavelli í nótt.

Ólafur Helgi til Njarðvíkur

Ólafur Helgi Jónsson er genginn til liðs við Njarðvík en körfuknattleiksdeild félagsins staðfesti það fyrr í dag en hann skrifaði undir þriggja ára samning.

Hörður Axel til Grikklands

Hörður Axel Vilhjálmsson er genginn í raðir Kymis frá Grikklandi en þetta kemur fram á grískri vefsíðu nú undir kvöld. Hörður gerir samning við félagið út yfirstandandi leiktíð.

Valdatíð Suðurnesjanna lauk í kvöld

Í fyrsta skipti, frá því að núverandi keppnisfyrirkomulag var tekið upp árið 1995, verður ekkert Suðurnesjalið í undanúrslitum efstu deildar karla í körfubolta.

Bræðurnir mætast og bikarmeistararnir fá ÍR

Það er nú ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitum Dominos-deildar karla en Haukar urðu síðasta liðið til að tryggja sig inn í undanúrslitin með sigri á Keflavík í rosalegum leik á Ásvöllum.

Sverrir: Þurfum að vinna vinnuna okkar til að afreka eitthvað

Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur í Dominos-deild kvenna, segir að hann hafi tröllatrú á sínum stelpum að geta farið alla leið. Hann segir Val verðugan andstæðing og að hans stelpur þurfa að eiga góða leiki til að komast í úrslit.

Stjarnan framlengir ekki við Hrafn

Hrafn Kristjánsson verður ekki áfram þjálfari Stjörnunnar í Dominos-deild karla en Stjarnan ákvað að framlengja ekki samning sinn við Hrafn. Samningur Hrafns við Stjörnuna rann út eftir tímabilið.

Hjalti Friðriksson aftur í ÍR

Hjalti Friðriksson mun koma til landsins og leika með ÍR í undanúrslitum Domino's deildar karla. Þetta staðfesti þjálfari ÍR, Borche Ilievski, í viðtali karfan.is eftir sigur ÍR á Stjörnunni í Ásgarði í kvöld.

Einar Árni tekur við Njarðvík

Einar Árni Jóhannsson hefur tekið við karlaliði Njarðvíkur en Körfuknattleiksdeild félagsins staðfesti þetta í dag.

Njarðvík framlengir ekki við Daníel

Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur ákveðið að framlengja ekki samning sinn við Daníel Guðna Guðmundsson en hann hefur verið með liðið síðustu tvö tímabilin.

Sjá næstu 50 fréttir