Fleiri fréttir

Ómar Ingi: Pæli ekkert í pressunni

Landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon skipti frá Århus yfir til Álaborgar síðastliðið sumar og hefur slegið í gegn hjá Álaborgarliðinu.

Logi lét dómarann heyra það: „Horfðu á helvítis leikinn“

Anton Gylfi Pálsson flautaði til hálfleiks í leik FH og Selfoss í Olísdeild karla á laugardag áður en húsklukkan gall. Halldór Jóhann Sigfússon lét dómarann heyra það og tók sérfræðingurinn Logi Geirsson undir reiðilesturinn í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær.

Guðmundur: Vanmet aldrei neinn andstæðing

Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, segist aldrei vanmeta andstæðinga sína en á miðvikudag mætir Ísland Grikkland í Laugardalshöll í undankeppni EM 2020.

Arnór í liði umferðarinnar

Arnór Þór Gunnarsson hefur verið frábær það sem af er tímabilinu í þýsku Bundesligunni í handbolta og var hann valinn í lið 10. umferðarinnar.

Dómarinn viðurkenndi mistök í beinni | Myndband

Sú nýbreytni er í útsendingum frá Olís-deildinni á Stöð 2 Sport að dómarar eru með hljóðnema á sér sem gefur einstaka innsýn í þeirra starf og færir áhorfendur nær leiknum.

Frábær endurkoma HK gegn KA/Þór

HK vann ansi öflugan endurkomusigur gegn KA/Þór í Olís-deild kvenna í handbolta í dag en lokatölur urðu eins marks sigur HK, 20-19.

Fjölga liðum á HM í handbolta

Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur ákveðið að fjölga liðunum á HM úr 24 í 32. Breytingin tekur gildi á HM árið 2021.

Öflugur sigur KA/Þór á Stjörnunni

KA/Þór hafði betur gegn Stjörnunni er liðin mættust í fimmtu umferð Olís-deildar kvenna norðan heiða í dag en lokatölur urðu 23-19 sigur heimastúlkna.

Sjá næstu 50 fréttir