Fleiri fréttir

Arsenal vill Allegri eða Enrique

Arsenal vill fá Massimiliano Allegri eða Luis Enrique sem eftirmann Arsene Wenger hjá félaginu en Wenger hættir eins og kunnugt er í sumar.

Ferguson áfram á gjörgæslu

Sir Alex Ferguson er áfram á sjúkrahús eftir að hafa gengist undir aðgerð á laugardag eftir að hafa fengið heilablóðfall á heimili sínu fyrr þann daginn.

Chelsea eygir enn von á Meistaradeildarsæti

Chelsea eygir enn von á Meistaradeildarsæti eftir 1-0 sigur á Liverpool i stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Eina mark leiksins kom í fyrri hálfleik.

Pep: Við tökum áskoruninni

Pep Guardiola, stjóri City, var tekinn í viðtal eftir leik liðsins við Huddersfield í dag þar sem hann var spurður út í árangur sinn á Englandi.

Pep: Sterling er heiðarlegur

Pep Guardiola, stjóri City, segir að Raheem Sterling sé heiðarlegur leikmaður og ástæðan fyrir því að hann fái ekki dæmd víti séu mistök dómara en ekki óheiðarleiki.

Risar mætast á Brúnni | Upphitun

Það er hörku sunnudagur framundan í enska boltanum í dag en þrír leikir eru á dagskrá í dag. Einn Íslendingur verður í eldlínunni.

Bournemouth öruggt eftir sigur

Ryan Fraser tryggði Bournemouth áframhaldandi veru í ensku úrvalsdeildinni eftir að mark hans reyndist vera eina mark leiksins í viðureign Bournemouth og Swansea.

WBA enn á lífi eftir sigur

West Bromwich Albion hélt von í sinni baráttu um áframhaldandi veru í ensku úrvalsdeildinni með 1-0 sigri á Tottenham Hotspur.

Stoke fallið eftir sigur Crystal Palace

Patrick Van Aanholt tryggði Crystal Palace sigur á Stoke á lokamínútunum og gerði það að verkum að Stoke er fallið úr ensku úrvalsdeildinni.

Mourinho: Hélt að þeir vildu sanna sig

José Mourinho, stjóri United, var alls ekki sáttur með spilamennsku síns liðs gegn Brighton í gærkvöldi og gagnrýndi hann leikmenn sína fyrir að stíga ekki upp.

Klopp: Eigum tvo undanúrslita leiki eftir

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að leikur liðsins gegn Chelsea á morgun sé alveg jafn mikilvægur og undanúrslitaleikurinn gegn Roma í vikunni.

Koscielny ekki með á HM

Franska knattspyrnusambandið hefur staðfest það að Laurent Koscielny verði ekki með franska landsliðinu á HM í sumar.

Wenger mjög leiður eftir tap Arsenal

Arsene Wenger mun ekki kveðja Arsenal með titli. Það varð ljóst eftir tap liðsins gegn Atletico Madrid í Evrópudeild UEFA í gær.

35 milljónir punda fyrir hanskana?

Paul Lambert, stjóri Stoke, segir að 35 milljónir punda fyrir markvörð Stoke, Jack Butland, sé djók. Butland er sagður eftirsóttur en Stoke er í mikilli baráttu um að halda sér í deild þeirra bestu.

Cavani segir að það hafi verið vesen á Neymar

Edinson Cavani, ein af stjörnum PSG í franska boltanum, viðurkennir að Neymar hafi ekki fallið eins og flís við rass er hann gekk í raðir liðsins frá Barcelona síðasta sumar.

LeBron græðir milljarða á Liverpool

Körfuboltastjarnan LeBron James keypti hlut í Liverpool árið 2011 og hann sér ekki eftir því í dag enda hefur verðmæti hlutar hans margfaldast í verði.

Leikmenn Liverpool meiðast oftast í úrvalsdeildinni

Leikmann Manchester United hafa verið meiddir flesta daga á tímabilinu af stórliðunum sex í ensku úrvalsdeildinni. Leikmenn Liverpool meiðast þó oftast af stórliðunum eða alls 66 meiðsli á tímabilinu.

Milner: Fæ mér kannski Ribena

James Milner, einn lykilmanna Liverpool, segir að leikmenn liðsins muni kannski fá sér í glas í kvöld en hann sjálfur verði í Ribena.

Sjá næstu 50 fréttir