Fleiri fréttir

Mourinho gaf silfurpeninginn sinn í gær

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var fljótur að losa sig við silfurpeninginn sem hann fékk í gærkvöldi eftir tap United liðsins á móti Real Madrid í Súperbikar UEFA.

Southampton sló félagaskiptametið

Southampton gerði í dag Mario Lemina að dýrasta leikmanni í sögu félagsins þegar það keypti hann á 18,1 milljónir punda frá Juventus.

Fulltrúar Barcelona mættir til Liverpool

Spænskir fjölmiðlar búast við því að Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho verði orðinn leikmaður Barcelona áður en þessi dagur er að kvöldi kominn.

Tveir ungir lánaðir frá Manchester United

Timothy Fosu-Mensah, varnarmaður Manchester United, er á leið á lán til Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni og Cameron Borthwick-Jackson er genginn til liðs við Leeds í Championship deildinni á Englandi.

Koeman: Við nálgumst Gylfa

Everton er nálægt því að ganga frá kaupunum á Gylfa Þór Sigurðssyni frá Swansea City. Þetta segir Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton.

Skyttunum brást ekki bogalistin á vítapunktinum

Arsenal vann Samfélagsskjöldinn 2017 eftir sigur á Chelsea í vítaspyrnukeppni, 4-1. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1. Þetta er í fimmtánda sinn sem Arsenal vinnur Samfélagsskjöldinn.

Sjá næstu 50 fréttir