Fleiri fréttir

Írönsk nýlenda í Vestmanneyjum í sumar

Það eru ágætar líkur að hitta Írana þegar menn skella sér til Vestmanneyja í sumar. Fótboltalið bæjarins safnar nefnlega írönskum leikmönnum þessa dagana.

Selma Sól kláraði Stjörnuna

Breiðablik hafði betur gegn Stjörnunni, 3-2, í leik liðanna í Fífunni í kvöld. Með sigrinum skaut Breiðablik sér á topp riðilsins með ellefu sig.

Valur í úrslit Lengjubikarsins

Valur er komið í úrslitaleik Lengjubikarsins 2018 eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í undanúrslitunum. Leikið var á aðalvelli Vals og höfðu Íslandsmeistararnir betur.

FH fær hægri bakvörð

Hin sautján ára gamli Egill Darri Makan Þorvaldsson er genginn í raðir FH og skrifað hann undir tveggja ára samning við félagið.

KA burstaði Þrótt

KA skellti Þrótti í síðustu umferð A-deild Lengjubikarsins í dag en lokatölur urðu 5-1 sigur norðanmanna er liðin mættust í Egilshöll í dag.

Annar sigur Fram í röð

Fram kláraði Njarðvík í 5. umferð A-deild Lengjubikarsins, en sigurmarkið kom tíu mínútum fyrir leikslok.

Valsmenn óstöðvandi í Lengjubikarnum

Valur heldur áfram að gera það gott á undirbúningstímabilinu í knattspyrnu, en í kvöld unnu þeir 3-1 sigur á öðru Pepsi-deildarliði, ÍBV, en leikið var á Valsvellinum í kvöld.

Valsmenn íhuga að áfrýja sekt KSÍ

Líklegt er að Valur muni áfrýja 100 þúsund króna sektinni sem KSÍ dæmdi félaginu vegna ummæla Ólafs Jóhannessonar í hlaðvarpsþættinum Návígi.

ÍA rúllaði yfir Víking

Inkasso-deildarlið ÍA gerði sér lítið fyrir og rúllaði yfir Víking í kvöld, en lokatölur í Akraneshöllinni urðu 3-0. Leikurinn var síðasti leikur ÍA í A-riðli Lengjubikarsins, en Víkingur á einn leik eftir.

KR-ingar sömdu við Norður-Írann

Varnarmaðurinn Albert Watson er genginn til liðs við KR og spilar með liðinu í Pepsi-deild karla í sumar en þetta er staðfest á heimasíðu KR.

Rúnar: Valur verður liðið sem önnur lið þurfa að elta

Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að Valur verði liðið sem hin liðin muniu elta í Pepsi-deildinni í sumar. Einnig greindi hann frá því að KR skoðar nú Norður-Íra, en Rúnar hefur ekki verið alls kosta sáttur við spilamennsku KR á undirbúningstímabilinu.

KA burstaði Breiðablik

KA vann stórsigur á Breiðabliki í Boganum á Akureyri í leik liðanna í Lengjubikar karla í dag.

Njarðvík og ÍBV skildu jöfn

Njarðvík og ÍBV gerðu 2-2 jafntefli í riðli 1 í A-deild Lengjubikars karla í dag en Andri Fannar Freysson tryggði Njarðvík jafntefli af vítapunktinum.

Kristinn tryggði Val sigur

Kristinn Freyr Sigurðsson sá um að tryggja Íslandsmeisturm Vals sigur á ÍA í Lengjubikarnum í kvöld.

Víkingar senda frá sér yfirlýsingu

Knattspyrnudeild Víkings sendi í kvöld frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Ólafs Jóhannessonar í hlaðvarpsþættinum Návígi á Fótbolta.net í dag.

Hrannar svarar Óla Jó: „Þetta er kjaftæði“

Hrannar Björn Steingrímsson segir Ólaf Jóhannesson vera að fara með algjöra þvælu þegar hann heldur því fram að eitthvað gruggugt hafi verið á baki sigri Víkings R. á Völsungi árið 2013.

Sjá næstu 50 fréttir