Fleiri fréttir

Strákarnir hans Lars kláruðu Ástralíu

Lars Lagerback og lærisveinar hans í norska landsliðinu unnu 4-1 sigur á Ástralíu í vináttuleik í Noregi í kvöld. Leikið var á Ullevaal í Osló.

FH fær hægri bakvörð

Hin sautján ára gamli Egill Darri Makan Þorvaldsson er genginn í raðir FH og skrifað hann undir tveggja ára samning við félagið.

LA Galaxy staðfesti Zlatan

Bandaríska liðið LA Galaxy staðfesti komu sænska framherjans Zlatan Ibrahimowic á Twitter síðu sinni í dag.

43 marka tvíeyki ekki með Argentínu á HM

Landsliðsþjálfari Argentínu, Jorge Sampaoli, telur ólíklegt að markahrókarnir Paulo Dybala og Mauro Icardi fái að fara með á HM í Rússlandi þar sem Argentína mætir Íslandi í fyrsta leik.

Orri Sigurður til Ham-Kam

Orri Sigurður Ómarsson er genginn til liðs við norska 1. deildarliðið Ham-Kam á láni.

Íslensku stelpurnar upp um eitt sæti

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta færir sig upp um eitt sæti á styrkleikalista FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandsins, sem gefinn var út í dag.

U21 tapaði í Írlandi

Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði 3-1 fyrir Írlandi í vináttulandsleik en leikið var á Tallaght leikvanginum í suður Dublin.

Danir mörðu Panama

Danir mörðu Panama í vináttulandsleik á heimavölli Bröndby í kvöld en leikurinn var ekki mikið fyrir augað. Einungis eitt mark var skorað og lokatölur 1-0 sigur Dana.

Sara Björk á skotskónum í Íslendingaslag

Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt marka Wolfsburg í 5-0 stórsigri liðsins gegn Slavia Prague í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Zlatan á leið til Bandaríkjanna

Zlatan Ibrahimovic hefur yfirgefið Manchester United eftir að hann og félagið hefði komist að sameiginlegri niðurstöðu um að rifta samningnum, eins og Vísir greindi frá í dag. Zlatan er á leið til Bandaríkjanna.

Svona var blaðamannafundur Freys

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar tvo leiki í undankeppni HM 2019 í byrjun apríl. Vísir var með beina textalýsingu frá Laugardalsvelli þar sem Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari tilkynnir landsliðshópinn fyrir það verkefni.

Sjá næstu 50 fréttir