Fleiri fréttir

Barcelona aftan á treyjum leikmanna

Leikmenn spænska liðsins Barcelona hafa ákveðið að spila ekki með nöfn sín aftan á treyjunum í leik liðsins gegn Real Betis á morgun, heldur standi "Barcelona“ aftan á treyjunum til að heiðra fórnarlömb hriðjuverkaárásarinnar sem gerð var á borgina.

Juventus byrjaði á sigri

Ítölsku meistararnir í Juventus byrjuðu titilvörn sína á sigri gegn Cagliari í opnunarleik Seríu A í dag.

Fylkir heldur sér í toppbaráttunni

Fylkir vann 4-1 sigur á Leikni F í Inkasso deildinni í Árbænum í dag. Með sigrinum jafnar Fylkir Þrótt að stigum í öðru sætinu, en Keflavík er með eins stigs forystu á toppi deildarinnar.

Kári á bekknum í sigri Aberdeen

Landsliðsmaðurinn Kári Árnason var á bekknum í dag þegar lið hans Aberdeen sigraði Dundee í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Segja Ítala eiga að taka við af De Gea

Spænski markvörðurinn David de Gea hefur undanfarin sumur verið sterklega orðaður við spænska stórveldið Real Madrid, en de Gea er á mála hjá enska úrvalsdeildarliðinu Manchester United.

Formaður FH óánægður með Hafnarfjarðarbæ

Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, skrifaði pistil á heimasíðu FH í gær þar sem hann fer yfir stöðu mála hjá félaginu. Hann vandar bæjaryfirvöldum Hafnarfjarðarbæjar ekki kveðjurnar og er óánægður með hversu lítið bærinn hefur komið að uppbyggingu hjá félaginu.

Falcao fær Mónakó-fólk til að gleyma Mbappé

Ungstirnið Kylian Mbappé hefur enn ekki spilað með Mónakó-liðinu á tímabilinu en það skiptir ekki máli því gamli refurinn Radamel Falcao sér til þess að öll stigin koma í hús.

Þórsarar kólnaðir niður í Inkasso deildinni

Þórsarar eru að missa af lestinni í baráttunni um Pepsi-deildar sæti eftir jafntefli á heimavelli á móti Fram á Þórsvellinum á Akureyri í kvöld í 17. umferð Inkasso deildar karla í fótbolta.

Sjá næstu 50 fréttir