Íslenski boltinn

Teigurinn: Von á hræringum í félagaskiptaglugganum

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Félagaskiptaglugginn á Íslandi opnaði á nýjan leik í dag, 15. júlí, og verður opinn út mánuðinn.

Íslensku liðunum gefst þarna tækifæri á að styrkja sig fyrir lokaátökin á tímabilinu.

Í Teignum, sem var á dagskrá á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi, var sérstök umræða um félagaskiptagluggann.

Þar fóru Hjörtur Hjartarson og Reynir Leósson yfir landslagið á félagaskiptamarkaðinum í Pepsi-deild karla ásamt Guðmundi Benediktssyni. Þeir félagar eiga von á talsverðum hræringum á meðan félagaskiptaglugginn er opinn.

Gluggaumræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×