Fleiri fréttir

Breytingin sem kom of seint

Þrátt fyrir frábæran endasprett tókst Arsenal ekki að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu. Breytingar ­Arsene Wenger komu of seint. Mikil óvissa ríkir hjá Arsenal, þá sérstaklega varðandi framtíð Wengers.

Þrautseigjusigur Börsunga dugði ekki til

Barcelona náði að bjarga 4-2 sigri eftir að hafa lent 0-2 undir gegn Eibar á heimavelli í kvöld en það þýddi lítið þar sem Real Madrid vann sinn leik og er því spænskur meistari.

Celtic lék eftir afrek Arsenal og tapaði ekki leik

Skoska félagið Celtic vann lokaleik sinn í skosku úrvalsdeildinni í dag en með því tókst liðinu að fara í gegnum heilt tímabil án þess að tapa leik og leika eftir afrek Arsenal. Kolo Toure hefur því í tvígang farið taplaus í gegnum tímabil í deildinni.

Herrera segist ekki verðskulda fyrirliðabandið

Spænski miðjumaðurinn Ander Herrera segir það heiður að heyra nafn sitt nefnt sem einn af næstu fyrirliðum Manchester United en það sé óréttlátt þar sem hann hafi lítið unnið af titlum með félaginu.

Randers nýtti sér ekki liðsmuninn

Þrátt fyrir að vera einum fleiri í 39 mínútur tókst Randers ekki að vinna OB í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í Evrópudeildinni á næsta tímabili. Lokatölur 1-1.

Forskot Rosenborg að gufa upp

Matthías Vilhjálmsson og félagar í Rosenborg eru aðeins með eins stigs forskot á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir leiki dagsins.

Sjá næstu 50 fréttir