Fleiri fréttir

Saka skautaþjálfara um kynferðislega misnotkun

Suður-Kórea hefur verið í fararbroddi í heiminum í sprettskautahlaupi en nú er búið að varpa dimmum skugga yfir starf skautasambandsins eftir að nokkrar stúlkur stigu fram og sökuðu þjálfarana í Kóreu um kynferðislega misnotkun.

Andy Carroll ekki á innkaupalista Tottenham

Tottenham hefur engan áhuga á því að fá framherjann Andy Carroll en hann hefur verið orðaður við Tottenham eftir að félagsskiptaglugginn opnaði í byrjun janúar.

Virkilega ánægður með svörin

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta bar sigurorð af Skotlandi í fyrsta leiknum undir stjórn nýs landsliðsþjálfara og fyrsta leik ársins. Jón Þór Hauksson kvaðst sáttur við leikinn í gær sem og undirbúninginn.

Spánverjar sendu Sterbik strax aftur heim

Arpad Sterbik spilaði aðeins einn leik með spænska landsliðinu á HM í handbolta í Þýskalandi og Danmörku en spænska landsliðið hefur nú kallað aftur á Rodrigo Corrales inn í hópinn

Sjá næstu 50 fréttir