Fleiri fréttir

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór Þ. 73-106 │Þórsarar völtuðu yfir Hauka

Þór Þorlákshöfn fór létt með sært lið Hauka í Schenker höllinni í kvöld þegar þeir unnu 33 stiga stórsigur, 73-106, í Dominos-deild karla í körfuknattleik. Þór var fyrir leikinn í níunda sæti með sex stig eftir níu leiki, sæti neðar en Haukar sem sátu fyrir leikinn í áttunda sæti með átta stig.

Ívar: Oliver spilar ekki fleiri leiki með okkur

Þórsarar frá Þorlákshöfn völtuðu yfir sært lið Hauka í kvöld með 106 stigum gegn 73. Ívar Ásgrímsson þjálfari Hauka var ekki ánægður með það hvernig hans menn spiluðu í kvöld.

Frakkar mæta Rússum í úrslitum

Það verður Frakkland sem mætir Rússlandi í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í handknattleik eftir öruggan sigur á Hollendingum í undaúrslitaleik í kvöld. Frakkar stungu af í síðari hálfleik og unnu að lokum 27-21 sigur.

Jón: Mætum skíthrædd til leiks

Jón Guðmundsson þjálfari Keflavíkur var langt frá því að vera sáttur með sitt lið eftir tap gegn Val í kvöld.

Salah valinn bestur annað árið í röð

Mohamed Salah leikmaður Liverpool var í dag valinn besti leikmaður Afríku. Þetta er annað árið í röð sem Salah hlotnast þessi heiður en hann hefur átt magnað ár bæði með Liverpool og landsliði Egyptalands.

Ágúst Eli og félagar með sigur

Sävehof vann góðan sigur á HIF Karlskrona í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Lokatölur 26-24 en leikið var á heimavelli Karlskrona.

Magakveisa ástæðan fyrir slæmri byrjun Noregs á EM?

Norska kvennalandsliðið í handknattleik tryggði sér í dag 5.sætið á Evrópmótinu í eftir stórsigur á Svíþjóð. Árangurinn er töluvert undir væntingum en slæm byrjun á mótinu gerði það að verkum að ekki gekk betur. Nú gæti verið komin ástæða fyrir slæmri byrjun á mótinu.

Rússar í úrslit eftir öruggan sigur

Rússland tryggði sér sæti í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í handknattleik eftir öruggan sigur á Rúmeníu í undanúrslitum í dag. Lokatölur voru 28-22 þar sem Rússar stungu af í síðari hálfleik. Það kemur síðan í ljós síðar í kvöld hverjum þær mæta í úrslitum.

Eldmóðurinn kviknaður af fullum krafti

Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee hefur minnt hressilega á meðal bestu sundmanna heims á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fram fer í kínversku hafnarborginni Hangzhou þessa dagana og lýkur um helgina.

Valencia íhugar að fara frá United í janúar

Fyrirliði Manchester United, Antonio Valencia, segist ekki geta unnið Jose Mourinho á sitt band og er tilbúinn til þess að yfirgefa félagið í janúar samkvæmt fjölmiðlum á Englandi.

Ingibjörg í 30. sæti á HM

Ingibjörg Kristín Jónsdóttir varð í 30. sæti í keppni í 50 metra baksundi á HM í 25 metra laug í Kína í nótt.

Arnar: Þið getið prófað að spyrja í næstu viku en fáið sama svar

„Ég er mjög ánægður að við höfum náð að klára þetta, Grindavík er með hrikalega gott lið. Nýju leikmennirnir þeirra smellapassa inn í þetta. Við réðum illa við þá, þeir skoruðu að vild og guði sé lof skoruðum við vel í dag. Þess vegna slapp þetta til,“ sagði Arnar við Vísi eftir leikinn í dag.

Sjá næstu 50 fréttir