Fleiri fréttir

Bikarhefðin ekki rík hjá liðunum

Breiðablik sem einu sinni hefur orðið bikarmeistari og Stjarnan sem aldrei hefur lyft bikarnum mætast í úrslitum í bikarkeppni í knattspyrnu karla í kvöld.

NFL-stjarna hótaði að lemja blaðamann

Besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown hjá Pittsburgh, hefur beðið íþróttafréttamann ESPN afsökunar á því að hafa hótað að lemja hann.

Craion í Keflavík

Keflavík í Dominos-deild karla fékk heldur betur styrkingu í dag er Mike Craion skrifaði undir samning við félagið. Hann staðfesti þetta við Karfan.is.

Óli Jó: Held að Stjarnan vinni leikinn

Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir að það lið sem þori að taka meiri áhættu í bikarúrslitaleiknum á morgun muni standa uppi sem sigurvegari.

Grótta fær liðsstyrk

Olís-deildarlið Gróttu fékk í dag liðsstyrk er Bjartur Guðmundsson skrifaði undir tveggja ára samning við félagið.

Fékk Ólympíubronsið sitt tíu árum of seint

Sjöþrautarkonan Kelly Sotherton stóð aldrei á verðlaunapallinum í Fuglahreiðrinu í Peking 16. ágúst 2008 eins og hún átti að gera. Nú tíu árum síðar hefur hún loksins fengið bronsið sitt.

Uxinn boxar á fullu í endurhæfingunni

Liverpool leikmaðurinn Alex Oxlade-Chamberlain meiddist illa á hné á síðustu leiktíð og verður væntanlega ekkert með Liverpool liðinu á þessu tímabili.

Spánverjarnir hringdu auðvitað í Saul

Margir Spánverjar höfðu örugglega miklar áhyggjur af miðju spænska landsliðsins eftir að landsliðsskór Andres Iniesta og David Silva fóru upp á hillu í sumar. En ekki lengur.

Haustveiði í Haukadalsá

Það getur verið afskaplega gaman að veiða á haustinn en þá eru oft stóru hængarnir grimmir á flugur veiðimanna.

Þrátt fyrir allt má Luke Shaw spila á morgun

Það óttuðust margir um afdrif enska landsliðsbakvarðarins Luke Shaw eftir mjög slæma byltu fyrir aðeins sex dögum en viku síðar getur hann spilað leik í ensku úrvalsdeildinni.

Fram mun ekki verja titil sinn í vor

Olísdeild kvenna í handbolta hefst um helgina, en tveir leikir fara fram á morgun og umferðin klárast svo með tveimur leikjum á þriðjudaginn.

Serena hvíslaði fallegum orðum í eyra Osaka

Í öllum látunum í kringum Serenu Williams í úrslitum US Open þá gleymdist eiginlega að hin 20 ára gamla Naomi Osaka vann frábæran sigur á átrúnaðargoði sínu í úrslitaleik mótsins.

Skellur hjá Alfreð en sigur hjá Bjarka

Kiel og Füchse Berlin voru í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Kiel fékk skell gegn Magdeburg og Füchse Berlin vann baráttusigur á Hannover-Burgdorf.

Sjá næstu 50 fréttir