Fleiri fréttir

Komið að úrslitastundinni

Fyrirliðar Vals og Fram, sem mætast í úrslitum í Olísdeild kvenna, eru sammála um að lítill munur sé á liðunum. Valur er deildarmeistari og Fram Íslands- og bikarmeistari.

Þeir sem spiluðu illa gegn WBA fá ekki séns gegn Spurs

Þeir leikmenn sem stóðu sig ekki nógu vel í tapi Manchester United gegn West Bromwich Albion um helgina fá ekki að spila í undanúrslitum enska bikarsins. Þetta sagði Jose Mourinho, knattspyrnustjóri United.

Hvað verður um Dez Bryant?

Einn besti útherji NFL-deildarinnar síðustu ár, Dez Bryant, er á lausu eftir að Dallas Cowboys ákvað að rifta samningi við hann um helgina.

Elliði og Halldór dæmdir í bann

Elliði Snær Viðarsson verður ekki með ÍBV í fyrsta leik undanúrslitanna í Olís deild karla. Hann var í dag úrskurðaður í eins leiks bann.

Sjá næstu 50 fréttir