Fleiri fréttir

Arsenal eygir von á einum titli

Arsenal er komið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 5-1 sigur samanlagt á AC Milan. Í síðari leik liðanna, sem leikinn var á Emirates í kvöld, unnu Arsenal 3-1 sigur.

Ólafía gerði sér erfitt fyrir á síðustu holunni

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, kastaði frá sér góðri stöðu á lokaholunni á Bank of Hope Founders Cup í Phoenix, en þetta er þriðja LPGA-mót Ólafíu þetta tímabilið.

Mark úr óvæntri átt þegar Lazio fór áfram

Marseille er komið áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir að hafa slegið út Athletic Bilbao, en Marseille unnu 2-1 sigur í síðari leik liðanna á Spáni í kvöld. Samanlagt 5-2.

Darri fer frá KR eftir tímabilið

Darri Hilmarsson, leikmaður KR í Dominos-deild karla, mun hætta að spila með liðinu eftir yfirstandandi tímabil, en þetta kemur fram í KR-blaðinu sem kom nú út fyrir úrslitakeppnina.

Sjáðu tuttugu metra fugl Tiger

Nú stendur yfir fyrsti hringur á Arnold Palmer mótinu í golfi sem er hluti af PGA mótaröðinni. Þegar þessi frétt er skrifuð er Tiger Woods með eins höggs forystu eftir glæsilegan fugl.

HM-búningur Íslands fer í sölu í dag

Nýr búningur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta er nú orðinn opinber og það má búast við mikilli eftirspurn allstaðar að úr heiminum.

Svona lítur HM-búningur Íslands út

Knattspyrnusamband Íslands og Errea Sport kynntu í dag nýjan búning íslenska knattspyrnulandsliðsins en það var gert í dag með viðhöfn í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í Laugardalnum.

Valur spilar úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn í Víkinni vegna árshátíðar

Mikil spenna ríkir fyrir loka umferðina í Olís deild kvenna þar sem þrjú lið geta orðið deildarmeistari. Tvö þeirra, Valur og Haukar, mætast á laugardaginn í sannkölluðum stórleik þar sem úrslitin geta ráðist. Leikurinn er heimaleikur Vals en fer þó ekki fram í Valsheimilinu þar sem það er upptekið.

Valsmenn íhuga að áfrýja sekt KSÍ

Líklegt er að Valur muni áfrýja 100 þúsund króna sektinni sem KSÍ dæmdi félaginu vegna ummæla Ólafs Jóhannessonar í hlaðvarpsþættinum Návígi.

UEFA kærir boltastrák Roma fyrir leiktöf

Það hafa sumir stjórar kvartað yfir boltastrákum í leikjum á útivöllum en nú er framkoma eins boltastráksins hjá Roma komin alla leið inn á borð hjá aganefnd Knattspyrnusambands Evrópu.

Erlingur mun taka við ÍBV af Arnari

Arnar Pétursson staðfesti við mbl.is í gær að hann myndi hætta að þjálfa karlalið félagsins í lok leiktíðar. Ekki var þó minnst á hver myndi taka við liðinu. Arnar tekur sjálfur þá ákvörðun að stíga frá borði.

Arnar hættir eftir tímabilið í Eyjum

Arnar Pétursson mun hætta sem þjálfari ÍBV eftir yfirstandandi tímabil er því kemur fram á vef Morgunblaðsins nú í kvöld. ÍBV varð bikarmeistari um helgina, en margt og mikið hefur gengið á í Eyjum síðan þá.

Conte: Besti leikmaður í heimi var munurinn á liðunum

Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að besti fótboltamaður í heimi að hans mati, Lionel Messi, hafi verið munurinn á liði Chelsea og Barcelona í viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir