Fleiri fréttir

Bayern tapaði þriðja leiknum í Leipzig

RasenBallsport Leipzig varð þriðja liðið þetta til þess að vinna Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni í dag, en Leipzig hafði betur, 2-1, í viðureign liðanna í dag.

Jose Mourinho: Ég kenni öllum um

Jose Mourinho, þjálfari Manchester United, var ekki sáttur með spilamennsku sinna manna eftir sigurinn á Brighton í gær.

Tiger heldur enn í vonina

Tiger Woods hefur enn trú á að geta náð Svíanum Henrik Stenson á lokahring Arnold Palmer boðsmótsins sem fram fer á Bay Hill í Flórída í dag.

Kynslóðaskipti í þungavigt UFC

Þeir Alexander Volkov og Fabricio Werdum mættust í aðalbardaga kvöldsins á UFC bardagakvöldinu í London fyrr í kvöld. Óhætt er að segja að úrslit kvöldsins hafi markað ákveðin kynslóðaskipti í þungavigt UFC.

Salah sló met Torres og nálgast Rush

Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool, sló í gær met Fernando Torres um flest mörk skoruð á sínu fyrsta tímabili fyrir Liverpool. Salah nálgast einnig met Ian Rush.

Martin og Haukur í tapliðum

Martin Hermannsson skoraði þrettán stig fyrir Châlons-Reims þegar liðið tapaði með fjórtán stiga mun, 91-77, gegn Chalon/Saône í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Arnór Ingvi skaut Malmö í úrslit

Arnór Ingvi Traustason reyndist hetja Malmö gegn Östersunds FK í undanúrslitum sænska bikarsins en Malmö vann 1-0 sigur er liðin mættust í kuldanum í Östersund í kvöld.

KA burstaði Þrótt

KA skellti Þrótti í síðustu umferð A-deild Lengjubikarsins í dag en lokatölur urðu 5-1 sigur norðanmanna er liðin mættust í Egilshöll í dag.

Sjá næstu 50 fréttir