Fleiri fréttir

Moyes: Adrián orðinn markvörður númer eitt

David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham, segir að Joe Hart verði að gera sér að góðu að sitja á bekknum á Hömrunum. Adrián sé markvörður númer eitt eins og staðan er núna.

Ár þar sem allt fór samkvæmt áætlun

Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni og sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir úr Íþróttafélagi fatlaðra í Reykjavík voru í gær útnefnd íþróttafólk ársins af Íþróttasambandi fatlaðra á heiðurshófi á Hótel Sögu.

Auðvelt hjá Chelsea gegn Huddersfield

Chelsea komst í kvöld upp að hlið Man. Utd í öðru til þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 3-1 sigri á Huddersfield.

Öruggt hjá Fram og Haukum

Tveir leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í kvöld og var lítil spenna í þeim báðum.

Frakkar mæta Svíum

Svartfellingar urðu að játa sig sigraða er þeir mættu Frökkum í átta liða úrslitum á HM kvenna í kvöld.

Annað tap Álaborgar í röð

Það gengur ekki vel hjá liði Arons Kristjánssonar, Álaborg, sem í kvöld mátti sætta sig við tap, 30-28, gegn Nordsjælland sem er í neðri hluta dönsku úrvalsdeildarinnar.

Helgi og Thelma íþróttafólk ársins

Spjótkastarinn Helgi Sveinsson og sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir voru valin íþróttafólk ársins úr röðum fatlaðra í árlegu hófi Íþróttasambands fatlaðra á Hótel Sögu í dag.

Alfreð: Má ekki gleyma hversu gott maður hefur það

Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason segist vita af áhuga nokkurra stærri liða, en hann sé ekkert að hugsa sér til hreyfings frá Augsburg. Hann var í viðtali hjá Hirti Hjartarsyni í Akraborginni í gær.

Grindvíkingar senda Whack heim

Bandaríkjamaðurinn Rashad Whack er á förum frá Grindavík. Þetta staðfesti Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari liðsins, í samtali við Vísi í dag.

Þórir ósáttur og kallar mótshaldara á HM jólasveina

Þrátt fyrir að norska kvennalandsliðið í handbolta hefði tryggt sér sæti í 8-liða úrslitum HM í Þýskalandi með öruggum sigri á Spáni, 31-23, var Þórir Hergeirsson ekkert alltof sáttur þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir leikinn í gær.

Blikar fengu bikarmeistarana

Dregið verður til undanúrslita Maltbikarsins í körfubolta í dag. Vísir er með beina textalýsingu frá drættinum.

Rúnar Alex tilnefndur sem besti markmaðurinn

Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson hefur átt mjög gott tímabil með Nordsjælland í vetur og er hann tilnefndur sem besti markmaður tímabilsins til þessa.

Salah valinn bestur í Afríku

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og egypska landsliðsins, var valinn leikmaður ársins í Afríku hjá BBC.

Besti skólinn að fara á stórmót

Dagur Sigurðsson er byrjaður að setja mark sitt á japanska landsliðið og japanskan handbolta. Hans verkefni er að byggja upp sterkt lið fyrir Ólympíuleikana á heimavelli 2020. Næsta verkefni er Asíuleikarnir.

Reyndi að lemja áhorfendur

Quinton Jefferson, leikmaður NFL-liðsins Seattle Seahawks missti algjörlega stjórn á skapi sínu eftir að hafa verið rekinn af velli í tapleik gegn Jacksonville Jaguars.

Messan: Erfitt að framkvæma innköst

Innköst eru hluti fótboltans og eitthvað sem flestir atvinnumenn í fótbolta ættu að kunna að gera, enda búnir að taka þúsundir þeirra yfir ævina. Það gerist nú samt í ensku úrvalsdeildinni að menn taka vitlaus innköst.

Sjá næstu 50 fréttir