Fleiri fréttir

Blikar unnu Bose-mótið

Síðasti fótboltaleikur ársins á Íslandi fór fram í kvöld er úrslitaleikur Bose-mótsins fór fram.

Skrautleg þrenna skilaði Russell Westbrook meti í nótt

Russell Westbrook hjá Oklahoma City Thunder hefur safnað þrennunum í NBA-deildinni á árinu 2017 og nú er svo komið að enginn leikmaður í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta hefur náð fleiri þrennum á einu almanaksári.

Guardiola: Blindur maður sér hversu góður Silva er

David Silva skoraði tvívegis þegar Manchester City vann 0-4 útisigur á Swansea City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Þetta var fimmtándi sigur City í röð sem er met í efstu deild á Englandi.

Töframaðurinn Potter í Östersund

Undir stjórn Englendingsins Grahams Potter hefur Östersund náð eftirtektarverðum árangri á undanförnum árum. Liðið varð bikarmeistari í vor og er komið í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar þar sem það mætir enska stórliðinu Arsenal

Úttekt: Stóru strákarnir borða alltaf fyrst

Fréttablaðið og Vísir skoðar í dag frammistöðu liðanna í Pepsi-deildinni á félagsskiptamarkaðnum. Líkt og áður eru það risarnir í deildinni sem sitja við kjötkatlana.

Víkingur nældi í bronsið

Leikurinn um bronsið í Bose-bikarnum fór fram í kvöld þar sem Víkingur vann sannfærandi 4-1 sigur á Fjölni.

WBA stöðvaði Liverpool

Liverpool hefur skorað að vild í síðustu leikjum en liðið náði ekki að koma boltanum yfir línuna gegn WBA í kvöld. Markalaust jafntefli niðurstaðan.

Auðvelt hjá Barcelona

Barcelona vann einn einn stórsigurinn í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir