Íslenski boltinn

Blikar unnu Bose-mótið

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Blikar fagna síðasta sumar.
Blikar fagna síðasta sumar. Vísir/eyþór

Síðasti fótboltaleikur ársins á Íslandi fór fram í kvöld er úrslitaleikur Bose-mótsins fór fram.

Þar mættust Breiðablik og Stjarnan og höfðu Blikar betur, 2-0.

Bæði mörkin komu í fyrri hálfleik en þau skoruðu Arnþór Ari Atlason og Gísli Eyjólfsson.

Ágúst Gylfason er því búinn að vinna sinn fyrsta bikar sem þjálfari Breiðabliks.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.