Íslenski boltinn

Víkingur nældi í bronsið

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Úr leik liðanna fyrr í sumar.
Úr leik liðanna fyrr í sumar. vísir/stefán

Leikurinn um bronsið í Bose-bikarnum fór fram í kvöld þar sem Víkingur vann sannfærandi 4-1 sigur á Fjölni.

Nikolaj Hansen, Gunnlaugur Hlynur Birgisson, Valdimar Jónsson skoruðu fyrir Víking en fjórða markið var sjálfsmark hjá Fjölni.

Almarr Ormarsson skoraði eina mark Fjölnis í leiknum en hann er nýgenginn í raðir félagsins frá KA.
Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.