Íslenski boltinn

ÍBV fær franskan varnarmann

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Erichot skrifar hér undir samninginn við ÍBV.
Erichot skrifar hér undir samninginn við ÍBV. mynd/íbv

Pepsi-deildarlið ÍBV samdi í dag við franska varnarmanninn Yvan Erichot.

Hann kemur til félagsins frá Leyton Orient þar sem hann lék í C-deildinni á Englandi.

Erichot er alinn upp á hjá Monaco en lék 82 leiki með Sint-Truiden í Belgíu.

Leikmaðurinn er 27 ára gamall og er 188 sentimetrar að hæð.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.