Fleiri fréttir

Sanngjarnt jafntefli í Brighton

Stoke tókst ekki að fara með þrjú stig af Amex vellinum í Brighton, frekar en nokkurt annað lið í ensku úrvalsdeildinni, að undanskildu toppliði Manchester City.

Fjórðungur liðanna búin að reka stjóra

Þótt aðeins 102 dagar séu síðan flautað var til leiks í ensku úrvalsdeildinni hafa fimm knattspyrnustjórar misst starfið sitt. Fjórðungur liðanna í deildinni hefur því rekið stjóra það sem af er tímabili.

Átti stórleik og brunaði svo upp á fæðingadeild

Finnur Ingi Stefánsson, leikmaður Gróttu, gat ekki fagnað sigrinum með liðsfélögum sínum í kvöld heldur þurfti hann að bruna upp á fæðingadeild þar sem konan hans er að eiga barn þeirra.

Elísabet þjálfari ársins

Elísabet Gunnarsdóttir var valin þjálfari ársins í kvennaknattspyrnu í Svíþjóð. Elísabet þjálfar lið Kristianstad.

Messan: Ekki venjulega Arsenal liðið

Ríkharður Daðason var einn sérfræðinga Guðmundar Benediktssonar í Messunni á Stöð 2 Sport í gær. Hann sýndi hæfni sína á teikniborðinu og tók fyrir varnarleik Arsenal í sigrinum á Tottenham um helgina.

Gríðarleg aðsókn í miða á HM í Rússlandi

Knattspyrnusamband Íslands vekur athygli á því á heimasíðu sinni í dag að það sé gríðarlega aðsókn er í miða á Heimsmeistarakeppnina í Rússlandi sem fer fram næsta sumar.

Pulis rekinn

Enska úrvalsdeildarliðið West Brom hefur rekið Tony Pulis úr starfi knattspyrnustjóra.

Katrín Tanja: Ég vil ekki vera fullkomin

Íslenska crossfit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir segir frá því hvernig þessi mikla afrekskona hugsar hlutina í viðtali á heimasíðu Reebook.

NBA: Stephen Curry með sinn besta leik á tímabilinu | Myndbönd

Stephen Curry átti flottan leik með Golden State Warriors í NBA-deildinni í nótt en þurfti reyndar að setjast á bekkinn með sex villur þremur mínútum fyrir leikslok og treysta á það að félagar hans lönduðu sigrinum. Nýliðinn Lonzo Ball hjá LA Lakers náði sinni annarri þrennu á tímabilinu.

Ég á heima meðal þeirra bestu

Bardagakappinn Björn Lúkas Haraldsson kemur heim með silfur af heimsmeistaramóti áhugamanna í MMA. Grindvíkingurinn sló í gegn á mótinu þar sem hann pakkaði andstæðingum sínum saman.

Öskubuskuævintýri Burnley er ekki lokið

Gengi Burnley í ensku úrvalsdeildinni í ár er með hreinum ólíkindum. Liðið er í hópi efstu liða deildarinnar sem hafa þegar slitið sig frá liðunum sem eru neðar í töflunni. Það er í raun algjörlega sturlað að Burnley sé með jafnmörg stig og Liverpool og Arsenal. Sem og liðið sé aðeins stigi á eftir Tottenham sem hefur fengið mikið hrós fyrir frábæran leik í vetur.

Kjörið viðurkenning fyrir íslenskt golf

Forseti Golfsambands Íslands var um helgina kosinn verðandi forseti Evrópska golfsambandsins. Viðurkenning fyrir íslenskt golf og velgengni þess síðastliðin 15 ár, segir Haukur Örn Birgisson.

Conte: Erfitt að ná City

Antonio Conte, stjóri Chelsea var að vonum ánægður eftir 4-0 sigur sinna manna gegn West Brom í gær en hann var farinn að vera undir pressu á síðustu vikum og þá sérstaklega eftir 3-0 tap liðsins gegn Roma á dögunum.

Zlatan: Ljón jafna sig ekki eins og menn

Zlatan Ibrahimovic, leikmaður Manchester United, sneri til baka úr þrálátum meiðslum í gær þegar United tók á móti Newcastle á Old Trafford.

Sveinbjörn: Bara fyndnir gaurar að búa til sjónvarp

Reynsluboltinn Sveinbjörn Claessen er jafnan í stóru hlutverki í liði ÍR, bæði inn á vellinum og sem andlegur leiðtogi liðsins. Hann segir liðið hafa verið staðráðið í að spila vel eftir tapleikinn gegn Val í síðustu umferð.

Sjá næstu 50 fréttir