Fleiri fréttir

Trump segir viðtal við Mueller ólíklegt

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir ólíklegt að hann muni ræða við rannsakendur Robert Mueller, sérstaks saksóknara, vegna rannsóknarinnar á afskiptum Rússa af forsetakosningunum þar í landi árið 2016.

Öflugur skjálfti í Karíbahafi

Öflugur skjálfti, 7,6 að stærð, varð í Karíbahafi í nótt, um 200 kílómetrum norðaustur af Barra Patuca í Honduras.

Fjölskylda fannst látin á Skáni

Um er að ræða tvo fullorðna og tvö börn sem fundust eftir að einn meðlimur fjölskyldunnar skilaði sér ekki til vinnu í dag.

Ivanka gagnrýnd fyrir að lofsama ræðu Opruh

Ivanka Trump, elsta dóttir og einn helsti ráðgjafi Donalds Trump bandaríkjaforseta, er ein þeirra sem var inbnblásin af ræðu Opruh Winfrey á Golden Globe verðlaununum um liðna helgi.

Rannsaka doktorsgráðu Grace Mugabe

Stofnun sem rannsakar spillingu í Simbabve kannar nú hvort að fyrrverandi forsetafrúin Grace Mugabe hafi öðlast doktorsgráðu sína með sviksamlegum hætti.

Kveikt í matvöruverslun gyðinga í París

Þess er minnst í dag að þrjú er áru liðin frá því að ISIS-liðinn Amedy Coulibaly réðst inn í kosher-verslun í París, tveimur dögum eftir árásina á ritstjórnarskrifstofur blaðsins Charlie Hebdo.

Dýrin þjást í hitabylgju í Ástralíu

Hundruð leðurblakna hafa drepist í gríðarlegum hita í Ástralíu síðustu daga. Dýralífsstarfsmenn hafa einnig aðstoðað fugla og pokarottur í hitakófi.

Fulltrúar sendir suður

Norður-Kóreumenn ætla sér að senda fulltrúa á vetrarólympíuleikana sem fram fara í febrúar í nágrannaríkinu Suður-Kóreu.

Oprah orðuð við Hvíta húsið eftir þakkarræðu

Ræða Opruh Winfrey á Golden Globes hlaut góðar undirtektir. Frægðarmenni skora á hana að fara í forsetaframboð. Winfrey sjálf ýjað að áhuga sem og lýst því yfir að hún ætli ekki í framboð.

Sjá næstu 50 fréttir