Fleiri fréttir

Öflugur skjálfti í Karíbahafi

Öflugur skjálfti, 7,6 að stærð, varð í Karíbahafi í nótt, um 200 kílómetrum norðaustur af Barra Patuca í Honduras.

Fjölskylda fannst látin á Skáni

Um er að ræða tvo fullorðna og tvö börn sem fundust eftir að einn meðlimur fjölskyldunnar skilaði sér ekki til vinnu í dag.

Ivanka gagnrýnd fyrir að lofsama ræðu Opruh

Ivanka Trump, elsta dóttir og einn helsti ráðgjafi Donalds Trump bandaríkjaforseta, er ein þeirra sem var inbnblásin af ræðu Opruh Winfrey á Golden Globe verðlaununum um liðna helgi.

Rannsaka doktorsgráðu Grace Mugabe

Stofnun sem rannsakar spillingu í Simbabve kannar nú hvort að fyrrverandi forsetafrúin Grace Mugabe hafi öðlast doktorsgráðu sína með sviksamlegum hætti.

Kveikt í matvöruverslun gyðinga í París

Þess er minnst í dag að þrjú er áru liðin frá því að ISIS-liðinn Amedy Coulibaly réðst inn í kosher-verslun í París, tveimur dögum eftir árásina á ritstjórnarskrifstofur blaðsins Charlie Hebdo.

Dýrin þjást í hitabylgju í Ástralíu

Hundruð leðurblakna hafa drepist í gríðarlegum hita í Ástralíu síðustu daga. Dýralífsstarfsmenn hafa einnig aðstoðað fugla og pokarottur í hitakófi.

Fulltrúar sendir suður

Norður-Kóreumenn ætla sér að senda fulltrúa á vetrarólympíuleikana sem fram fara í febrúar í nágrannaríkinu Suður-Kóreu.

Oprah orðuð við Hvíta húsið eftir þakkarræðu

Ræða Opruh Winfrey á Golden Globes hlaut góðar undirtektir. Frægðarmenni skora á hana að fara í forsetaframboð. Winfrey sjálf ýjað að áhuga sem og lýst því yfir að hún ætli ekki í framboð.

Trump vill ekki fyrirgefa Bannon

„Þegar þú ræðst gegn fjölskyldu einhvers, eins og hann gerði, tvö af börnum forsetans sem þjóna þessari þjóð og fórna með þjónustu sinni. Það er ógeðslegt.“

Leggja línurnar fyrir Pakistan

Bandaríkin hafa gert yfirvöldum í Pakistan ljóst hvað þurfi að gerast svo að hernaðaraðstoð til ríkisins verði haldið áfram.

Sjá næstu 50 fréttir