Fleiri fréttir

Ráðgjafa Trump var fylgt út af CNN

Þáttastjórnandi CNN lauk viðtali við ráðgjafa Trump skyndilega þegar honum fannst fátt um svör. Öryggisverðir þurftu að fylgja ráðgjafanum úr upptökuverinu.

Bannon segir ummæli sín ekki beinast að Trump yngri

Fyrrverandi ráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta hefur gefið út yfirlýsingu þar sem hann dregur til baka ásökun sem höfð er eftir honum í nýrri bók um ástandið í Hvíta húsinu, Fire and Fury, eftir Michael Wolff.

Fréttastjóri hjá BBC segir upp vegna launamisréttis

Segir BBC rúið trausti eftir að upp komst að tveir þriðju þeirra sem þéna meira en 150 þúsund pund, eða því sem nemur um 21 milljón íslenskra króna, hjá breska ríkisútvarpinu á ári eru karlar.

Fundu blóð úr norskri konu sem saknað er

Lögregla í Noregi hefur staðfest að blóð sem fannst á jörðinni í norskum skógi í gær sé úr Janne Jemtland, 36 ára norskri konu sem hefur verið saknað síðan fyrir áramót.

Sprenging við lestarstöð í Stokkhólmi

Lögregla í Stokkhólmi í Svíþjóð segir að fólk hafi slasast þegar sprenging varð fyrir utan neðanjarðarlestarstöðina Vårby Gård í Huddinge í morgun.

Forstjóri NSA lætur af embætti

Rogers var einn af höfundum skýrslu þar sem fram kom að rússnesk stjórnvöld hefðu haft afskipti af forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2016.

Þakti salernisklefa flugvélar í saur

Flugstjóri vélar United Airlines á leið frá Chicago til Hong Kong neyddist til að lenda vélinni í Alaska eftir að áhöfn vélarinnar komst að því að einn farþega vélarinnar hafði þakið tvo salernisklefa vélarinnar í eigin saur.

Brýnt að uppfæra stýrikerfi þegar í stað

Alvarlegir öryggisgallar eru á nærri öllum framleiddum örgjörvum nútímans. Hægt er að stela upplýsingum með því að nýta sér gallann. Netöryggissveitin CERT-ÍS ráðleggur öllum að uppfæra stýrikerfi á tölvum sínum og snjallsímum.

Sjá næstu 50 fréttir