Fleiri fréttir

Braust inn og skaut unglingspilt

Yfirvöld í Ástralíu hafa gefið út ákæru á hendur 26 ára karlmanni sem grunaður er um að hafa banað 15 ára pilt á heimili hans í Sydney í apríl síðastliðnum.

Fjöldi vinsælla vefsíðna mun mótmæla

Á meðal vefsíðna sem taka þátt í aðgerðunum eru Amazon, Reddit, Netflix, Twitter, Airbnb, Dropbox, Spotify og Pornhub en í heildina eru síðurnar 198 talsins.

Vilja gera gagnagrunn yfir vinstriöfgamenn

Kristilegir demókratar í Þýskalandi vilja bregðast við óeirðunum í Hamborg af hörku. Kanslaraefni jafnaðarmanna líkir óeirðaseggjum við hryðjuverkamenn. Hundruð ollu miklu tjóni í Hamborg, þó mótmæltu tugir þúsunda friðsamlega.

Rússnesk stjórnvöld hafi ætlað að hjálpa Trump

Bandaríska stórblaðið New York Times fullyrðir í frétt í dag að Donald Trump yngri, syni Bandaríkjaforseta, hafi verið sagt að upplýsingar sem rússneskur lögmaður bauð honum, væru hluti af skipulegum aðgerðum rússneskra stjórnvalda sem áttu að hjálpa föður hans að sigra forsetakosningarnar í fyrra.

Úkraína vill inn í NATO

Ríkisstjórn Úkraínu tilkynnti í dag að viðræður við Atlantshafsbandalagið munu hefjast á næstunni.

Eldsvoði í Camden

Mikill eldur braust út á Camden markaðinum í London í nótt og voru um sjötíu slökkviliðsmenn í nokkra tíma að berjast við eldinn.

Reiði og hneykslan eftir fund G20 ríkja

Um 20 þúsund lögreglumenn stóðu vaktina á fundi 20 stærstu efnahagsríkja í heiminum. Um 480 lögreglumenn hlutu meiðsli í mótmælum vegna fundarins. Kanslari Þýskalands þurfti að verja val sitt á fundarstaðnum opinberlega.

Markaður í Camden í ljósum logum

Mikill eldur geisar í Lockmarkaðinum í Camdenhverfi Lundúna. Yfir tíu slökkviliðsbílar voru sendir á vettvang og vinna nú yfir sjötíu slökkviliðsmenn að slökkvistarfi.

Litlir sigrar Trump í Hamborg

Donald Trump forseti Bandaríkjanna, segir að leiðtogafundur tuttugu helstu iðnríkja heims hafi verið mjög árangursríkur

Vopnahlé í Suður-Sýrlandi tekið gildi

Vopnahléð, sem samkomulag náðist um fyrir tilstilli Rússa og Bandaríkjamanna, er enn ein tilraunin til að stilla til friðar í stríðinu í Sýrlandi sem geisað hefur í sex ár

Vatíkanið bannar glútenlausar oblátur

Nýju reglurnar eru tilkomnar vegna þess að oblátur og annað brauðmeti sem notað er í messum er nú selt í auknum mæli á netinu og í stórmörkuðum.

Flóð í Japan: Minnst fimmtán látnir

Að minnsta kosti fimmtán eru látnir eftir mikið flóð í Suðvestur Japan. Vatnsveður þessa vikuna olli því að ár og vötn flæddu yfir bakka með þessum afleiðingum. Tólf manns létust í Fukuoka og fjórtán er saknað.

Sjá næstu 50 fréttir