Fleiri fréttir

Fjöldi þingmanna fer ekki að reglum

Alþingismenn fara í bága við tilmæli í reglum um þingfararkostnað með því að vera ekki á bílaleigubílum aki þeir meira en 15.000 kílómetra á ári. Taka til sín hagræðingu sem Alþingi hefði notið.

Hverfa af vinnumarkaði vegna örorku

Hlutfall þeirra sem hafa horfið af vinnumarkaði vegna örorku eða annarra veikinda er mun hærra hér á landi en á Norðurlöndum. Formaður Öryrkjabandalagsins segir að fólk með skerta starfsgetu eigi í miklum erfiðleikum með að fá vinnu.

Bein útsending: Lögreglan boðar til blaðamannafundar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun í dag kynna niðurstöður ítarlegrar skoðunar á því hvað kunni að hafa farið úrskeiðis þegar dróst á langinn að hefja rannsókn á ætluðum kynferðisbrotum karlmanns, sem tilkynnt var um í sumarlok 2017.

Var nauðgað af skólabróður sínum bakvið lögreglustöðina

Sigríður Hjálmarsdóttir rifjar upp sára reynslu þar sem að hún segir frá hræðilegum nauðgunum sem hún varð tvívegis fyrir. Sækir innblástur í #metoo-byltinguna. "Þessi bylting skiptir máli,“ segir Sigríður sem vill skila skömmin

Húnaþing vildi halda varnarlínu

Ákvörðun landbúnaðarráðuneytisins um að leggja niður varnarlínu vegna sauðfjársjúkdóma sem dregin hefur verið um Blöndu er harðlega gagnrýnd af landbúnaðarráði Húnaþings vestra.

Sjá næstu 50 fréttir