Fleiri fréttir

Halldór Viðar Sanne ákærður fyrir fjársvik

Gefin hefur verið út ákæra á hendur Halldóri Viðar Sanne fyrir fjársvik, tilraun til fjársvika og fjárdrátts en hann hefur verið í gæsluvarðhaldi samfleytt frá 28. mars síðastliðnum.

Tveggja leitað á Vestfjörðum

Björgunarsveitir Landsbjargar á norðanverðum Vestfjörðum voru kallaðar út til leitar á ellefta tímanum í kvöld vegna pars sem ekki hefur skilað sér úr göngu.

Keiluhöll Akureyrar lokað: „Bara búið hjá þessu fólki“

"Það versta við þetta, fyrir utan þessa afþreyingu sem er nánast síðasta afþreyingin í bænum, er að það var mikið íþróttastarf í kringum þetta. Það voru fimm lið að spila í Íslandsmóti og kannski það allra dapurlegasta er að það voru tveir sautján ára unglingar í landsliðinu í keilu þannig að ef ekki verður brugðist við fljótt þá er þetta bara búið hjá þessu fólki,“ segir Þorgeir Jónsson, fyrrum eigandi Keiluhallarinnar.

Sofnaði vímusvefni í ljósabekk og stefndi ríkinu

Stúlkan krafðist þess að henni yrðu greiddar miskabætur að upphæð 900 þúsund krónum, auk dráttarvaxta, þar sem hún taldi að lögreglumenn, sem mættu á svæðið, hafi séð hana nakta og neituðu að leyfa henni að klæða sig í friði.

Gæslan segir ekki raunhæft að kaupa sjúkraþyrlur

Skiptar skoðanir eru um ágæti þess að taka í notkun sérstakar sjúkraþyrlur hér á landi. Sjúkraflutningamenn segja að slíkar vélar geti bjargað mannslífum en Landhelgisgæslan telur hins vegar skynsamlegra að efla núverandi þyrlusveit.

Tímamót í sögu Náttúruminjasafns Íslands

Tímamót urðu í sögu Náttúruminjasafns Íslands í dag þegar skrifað var undir samning um að það fái aðstöðu til sýningarhalds í Perlunni. Forstöðumaður safnsins segir að samningurinn hafi mikla þýðingu fyrir safnið sem hefur verið á vergangi í mörg ár.

Bretar bjóða Íslendingum sambærilegt Brexit-tilboð

Um réttindi borgara innan Fríverslunarsamtaka Evrópu, EFTA, og Evrópska efnahagssvæðisins, EES, segir í grein 11 í tillögunum: „Við munum ræða svipaða tilhögun við Ísland, Liechtenstein, Noreg og Sviss á gagnkvæmum grundvelli.“

Ekki á dagskrá að sameina MR og Kvennó

Kristján Þór Júlíusson, menntamálaráðherra, segir að ekkert sé til í vangaveltum um að sameina eigi Menntaskólann í Reykjavík og Kvennaskólann.

Sjá næstu 50 fréttir