Fleiri fréttir

Paragvæ fylgir fordæmi Bandaríkjanna

Opnun sendiráðs Bandaríkjanna í Jerúsalem hefur opnað fyrir aðrar þjóðir til að gera slíkt hið sama. Paragvæ fetaði í fótspor Bandaríkjanna með opnun sendiráðs síns í dag. Fleiri þjóðir íhuga nú flutning,

Maduro endurkjörinn forseti Venesúela

Fyrrum rútubílstjórinn og sitjandi forseti, Nicolas Maduro, hlaut í gær meirihluta atkvæða í forsetakosningum sem haldnar voru í Venesúela. Ekki eru allir sáttir með framkvæmd og niðurstöður kosninganna.

Með 106 kókaínhylki innvortis

Konan, sem er 25 ára erlendur ríkisborgari, var handtekin á alþjóðaflugvellinum í Delí þann 14. maí síðastliðinn.

Bullandi frjósemi í Fagradal í Mýrdal

Fallegur litur á lömbum vekur alltaf athygli en á bænum Fagradal í Mýrdal fæddust nýlega þrílembingar með mikla litadýrð, meðal annars mögótt gimbur.

Mikill samdráttur í ferðaþjónustu og fyrirtæki leggja upp laupana

Mikill samdráttur hefur orðið í ferðaþjónustu hér á landi milli ára og hefur sala á sérferðum jafnvel hrunið um tugi prósenta að sögn forsvarsmanna. Samtals hafa yfir tíu fyrirtæki í ferðaþjónustu hætt starfsemi á Laugavegi og við gömlu Höfnina síðustu mánuði.

Forseti Palestínu lagður inn á sjúkrahús

Forseti Palestínu, Mahmoud Abbas, hefur verið lagður inn á sjúkrahús í Ramallah eftir að hafa fengið háan hita í kjölfar aðgerðar á eyra sem hann undirgekkst í vikunni.

Flugfélagið hafði áður fengið athugasemdir vegna öryggisatriða

Tveir fyrrum flugmenn segja flugvélar í eigu mexíkóska leigufyrirtækisins Damojh, sem leigir út flugvélar, áður hafa fengið kvartanir vegna öryggisatriða. Boeing 737-flugvélin sem brotlenti nærri Jos Martin flugvellinum í Havana var í eigu félagsins.

Segir launahækkunina vera í samræmi við launaþróun

Ármann Kr. Ólafsson segir laun bæjarstjóra Kópavogs hafa fylgt úrskurði kjararáðs áratugum saman og því ekki um sérstaka hækkun að ræða, en laun hans hækkuðu um 32,7 prósent milli áranna 2016 og 2017. Þetta kom fram í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun.

Trampólín á flugi á Norðurlandi eystra

Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur þurft að sinna nokkrum veðurútköllum það sem af er morgni en appelsínugul viðvörun veðurstofu er í gildi fyrir landshlutann.

Leita manns í Ölfusá

Lögreglu barst tilkynning laust eftir klukkan 3 um að maðurinn hefði farið í ána.

Sjá næstu 50 fréttir